Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Blaðsíða 82

Morgunn - 01.06.1980, Blaðsíða 82
80 MORGUNN maður sig hafa komist í snertingu við látna þegar háskólinn í Chicago gerði um þetta umfangsmikla könnun fyrir nokkr- um árum. Þetta er einungis tölulegur fróðleikur. Hann segir okkur ekkert um það hvað þarna gerðist i hverju tilviki, t. d. við hvaða aðstæður þetta gerðist. Til þess þarf að afla upplýs- inga um einstök tilfelli. Á hvem hátt skynjaði maðurinn hinn látna? Við hvaða aðstæður varð þetta? Hvað einkenndi hina látnu? Gáfu þeir eitthvað til kynna er þeir birtust mönn- imi? Slíkum spurningum og mörgum fleirum, sem vakna þegar litið er á tölumar hér að ofan, verður aðeins svarað með sérstakri rannsókn, þegar aflað er upplýsinga um mörg einstök tilfelli. Nv'r fýsir okkur, sem stóðum fyrir nokkrum árrnn að könn- uninni á vegum Háskóla Islands, að fá samband við fólk sem að eigin mati hefur einhvern tíma og á einhvem hátt orðið vart við látið fólk. Við viljum hvetja alla þá, sem yfir slíkri reynslu búa, til að láta okkur vita með því að senda okkur nafn sitt og heim- ilisfang. Gjarnan má fylgja örstutt lýsing á reynslunni eða því merkasta sem viðkomandi hefur reynt á því sviði. Hefur þú nokkru sinni orðið vitni að því er látinn maður virtist á einhvern hátt gera vart við sig? Ef svo er, viltu þá vinsamlega senda okkur nafn þitt, heim- ilisfang og síma. Þá verður brátt haft samband við þig bréf- lega eða i síma. Farið verður með allar upplýsingar sem trún- aðarmál. Vinsamlegast póstleggið bréfið með eftirfarandi utanáskrift: Sál fræSirannsóknir Háskóli tslands 101 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.