Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Blaðsíða 34

Morgunn - 01.06.1980, Blaðsíða 34
32 MORGUNN °g þá ekki síst hinn mikla þátt sem þeir eiga í bata fólks eftir hættulega uppskurði. Meðal þess sem fram kom á þessari ráðstefnu hinna virðu- legu lækna var krafa um það, að huglæknum væri leyft að hafa læknandi hugleiðingafundi i sjúkrahúsum. Hugmyndin var að huglæknar hjálpuðu sjúklingum fyrir uppskurði, með- an á þeim stæði og eftir á. Kunnur skurðlæknir sem hættur var störfum sökum aldurs og hafði unnið árum saman á frægu sjúkrahúsi í Lundúnum sagði, að þessi ráðstefna væri „ein- stök og söguleg“. Stjórnandi ráðstefnunnar, Marcus McCausland, ræddi um nauðsyn aukins samstarfs með læknum, huglæknum og sjúkl- ingum i umræðum um nýjar lækningaaðferðir við krabha- meini. Þetta er stórkostleg breyting frá þeim tímiun, þegar hug- lækningar urðu að fara fram með mestu leynd af ótta við reiði og refsingar. Á Englandi og Bretlandseyjum er þetta gjörbreytt. Til dæmis má nefna, að 1500 sjúkrahús hafa veitt leyfi til þess að sjúklingar fái heimsókn og jafnvel lækn- ingu hjá huglækni með leyfi læknis síns, og á því stendur sjaldnast. IV. Allir Islendingar eru kirkjunni þakklátir fyrir það sem hún gerir gagnlegt og í þágu kærleikans, eins og til dæmis fjársöfnunina handa hinum hungruðu i Austurlöndum fjær. En að halda því fram að hyggingar sjúkrahúsa, heilsuvernd- arstöðva, elliheimilisins S.I.B.S. og DAS, heimili þroskaheftra og vangefinna bama, og fleiri þess háttar mannúðarstofn- ana sé allt kirkjunni að þakka er ofrausn. Kirkjan verður, eins og aðrar stofnanir að fylgjast með tímanum og losa sig við aldagamlar kreddur. En meðan stjórnendur hennar hafna því að kynna sér það sem verður fjölda manns til heilsubóta og blessunar, þótt vitnisburðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.