Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Blaðsíða 29

Morgunn - 01.06.1980, Blaðsíða 29
ÆVAR R. KVARAN: HEFUR KIRKJAN BRUGÐIST? I. Fyrir nokkrum árum héldu nemar í guðfræðideild Háskóla Islands þriggja daga ráðstefnu þar sem taka skyldi til rann- sóknar eina hlið prestsstarfsins sérstaklega, nefnilega pre- dikunina. Ég var beðinn að flytja erindi um framsögn eitt kvöldið á þessari ráðstefnu, því þekking mín á þessu sviði var talin skipta máli í predikun. Mér var það að sjálfsögðu ljúft. Á þessum fundi voru saman komnir guðfræðinemar og nokkrir ungir prestar hér úr höfuðborginni. Eftir erindi mitt fékk ég að vera viðstaddur hringborðsumræður fundar- manna og er mér það mjög minnisstætt. Umræðumar voru ákaflega frjálslegar og óþvingaðar og sögðu hinir ungu prest- ar frá ýmsu úr reynslu sinni. Það sem þótti langskemmti- legast af frásögnum þeirra voru frásagnir af slæmri sókn að messum hjá þeim. Tóku hinir ungu prestar fljótt að skáka hver öðrum í ótrúlegum frásögnum af slíku og man ég til dæmis að einn þeirra sagðist einu sinni hafa messað hér í bænum fyrir fimm manns. Þótti hinum ungu guðfræðinemum þetta hin besta skemmt- un, þótt mér væri satt að segja ekki alveg ljóst í hverju hún gæti legið. Talið barst síðan að predikuninni og kirkjusókn almennt. Virtust fundarmenn almennt vera þeirrar skoðunar að kirkjusókn væri afardræm í Reykjavík og væri enn að draga úr henni. Komu fram ýmsar skoðanir á þessu efni og sýndist sitt hverjum. Hvergi kom þó fram sú skoðun, að efni predikun- arinnar kynni að eiga einhvem þátt í þessu. Fremur var talið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.