Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Blaðsíða 57

Morgunn - 01.06.1980, Blaðsíða 57
BÆKUIi 55 Gunnar Dal: HEIMSPEKINGAR VESTURLANDA. Víkurútgáfan, 1979. Þegar ég var í menntaskóla forðum daga lærðum við í efri bekkjunum sagnfræði af dönskum bókum. Og nöfn hvers kon- ar manna skildu þessi fræði eftir í huga manns fyrst og fremst? Nöfn konunga, þjóðhöfðingja og herforingja. Þeir sem ötulastir og atkvæðamestir reyndust í því að drepa menn og sigra með því í orustum voru öruggir um víðtækar frá- sagnir í þessrnn bókum, þar sem höfundar áttu oft erfitt með að leyna hrifningu sinni. Ekki veit ég hvað kennt er í menntaskólum landsins í dag um mannkynssögu, en vonandi er það að minnsta kosti skrifað nú orðið af islenskum höfundum. Ekki er mér þó grunlaust um að bækur þessar séu enn að miklu leyti skrifaðar eftir erlendum fyrirmyndum hvað efni varðar. Á þessum hnetti höfum við ekki haldið betur á málum en að svo að segja hver einasti ungur maður verður eitthvert skeið ævi sinnar að gegna herþjónustu og læra að drepa fólk. Nii vaknar sú spuming, hvort þetta hefur ekki leitt til þess, að nauðsynlegt þyki að slá nokkrum ljóma á hernað og herfrægð í kennslu sögunnar. Ef dæma má af þeirri tegund mannkyns- sögu sem mér var kennd í skóla var það augljóst mál. Nú vill svo til að við lifum í landi, þar sem við þurfum ekki að láta kenna börnum okkar að drepa aðra, þvi að við höfum engan her. Við þurfum ekki að ala upp i þeim hrifn- ingu af hernaði. Þvert á móti. Við höfum tækifæri til þess að ala börn okkar upp í and- styggð á manndrápum. Niðurstaða mín er því sú, að við höfum tækifæri til þess að uppfræða æskuna með öðrum hætti hvað þetta snertir en aðrar þjóðir neyðast til. Við getum því í mannkynssögu okk- ar eflt virðing fyrir afli hugsunar, vitsmuna, góðleiks og göfugmennsku. Við höfum einstakt tækifæri til þess að segja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.