Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Blaðsíða 26

Morgunn - 01.06.1980, Blaðsíða 26
24 MORGUNN fyrst í stað og þá hafa þeir leitað til mín og beðið um að hjálpa sér. — Hefur þaS tekist? — Já, ég hef síðar fengið svör við því að þeir hafi séð ljósið. — Dreyrrúr þig aldrei fyrir hlutum? — Það er ekki mikið um drauma, en það kemur fyrir að til mín komi verur sem hiðja mig fyrir skilaboð til að sinna nánustu hér á jörðinni. Ég hef orðið við þessu og því hefur verið tekið með þökkum. — Þig dreymir þá ekkert fyrir náttúruhamförum éSa slys- um? — Nei, yfirleitt ekki, en það kemur oft til mín fólk sem lent hefur i þessum slysum og dáið og biður mig fyrir skila- boð. Þetta fólk á oft mjög erfitt með að átta sig á hvað gerst hefur og þá er indælt að geta hjálpað því eitthvað. „Þessu fólki fer fækkandi44. — Er mikiS um aS fólk sfái svona sýnir eins og þú? — Það hygg ég, en ég held að þeim fari fækkandi með árunum. Eins held ég að margir vilji ekkert um þetta tala og þar hefur orðið mikil breyting á því síðan ég kom fyrst til Reykjavíkur. — Hefur þú nokkra tölu yfir þá sem þú hefur hjálpaS á þessum árum sem þú hefur fengist viS huglœkningar? — Nei, það hef ég ekki. Ég er heldur ekki ánægð með það hvemig fólk er í dag — það lætur mig alltaf vita af því ef eitthvað hjátar á, sem er mjög slæmt því að það væri hægt að gera miklu meira í þessum málum en nú er, ef fólk væri vakandi fyrir þessum málum. „Iíusl á flandri“. — SegSu mér eru til draugar í dag? — Við megum ekki kalla það drauga, en það er alltof mik- ið af alls konar rusli á flandri, sem vill gera fólki illt. Þetta er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.