Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Blaðsíða 27

Morgunn - 01.06.1980, Blaðsíða 27
VIÐTAL VIÐ SIGURRÓSU JÓHANNSDOTTUR 25 verst fyrir fólk sem ekkert sér, því að þá heldur það að það sé veikt og hleypur beint til lækna til þess að fá lyf sem er ekki óalgengt. — Hva<5 getur fólk gert til þess aS losna viS félagsskap slíkra fyrirbæra? — Ef fólk vill losna við eitthvað lakara, þá verður það að snúa sér til þeirra sem geta hjálpað þvi. Ég hef haft þann háttinn á að ég hef setið með þessu fólki og haldið i hend- urnar á því og hugsað eitthvað gott, þvi að því er þannig farið, að það sem er eitthvað misjafnt, það hræðist það sem gott er °S góðar hugsanir. Oft dugar þetta til, en stundum verð- ur að grípa til annarra ráða. Ég get nefnt þér sem dæmi að í fyrra kom hingað til mín ungur maður sem var skyggn og það sótti mikið á hann. Hann kom til min vikulega bless- aður strákurinn og ég var að reyna að leiðbeina honum og hann var bara orðinn sæmilegur eftir nokkur skipti. Svo kem- ur hann til min dag einn og segir að það sé ljótur maður sem hann sjái sem vilji gera sér svo hryllilega illt. Ég bið hann um að vera rólegan og segi honum að ég skuli hafa samband við mína stjórnendur — og nefni í því sambandi sérstaklega Hafstein miðil — og biðja þá um að laga þetta. Tveim dög- um seinna birtist Hafsteinn mér og segir að hann sé búinn að taka þetta frá piltinum og lætur þess getið að þetta hafi verið alveg sérstaklega ill vera. Þegar pilturinn kom til mín næst, þá var hann alveg laus undan þessu og honum líður ágætlega í dag. Eg hitti hann fyrir nokkru og þá sagði hann: Það varst þú sem bjargaðir lífi mínu, þvi að ég hefði ekki lifað þetta af. — En af þ ví að þessi piltur sá, þá gat hann komið sér undan, annars hefði þetta getað gert honum mik- ið illt. kalla þetla djöfla“. — HvaS kallar þú svona fyrirbrigSi ef þú kallar þaS ekki drauga? — Það verður náttúrulega að hafa eitthvað orð yfir þetta °g ég vil kalla þetta djöfla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.