Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Blaðsíða 60

Morgunn - 01.06.1980, Blaðsíða 60
58 MORGUNN fyrir atbeina venjulegrar læknisfræði. Herra biskupinn er spurður álits á huglækningum. Um það hefur hann meðal annars þetta að segja: „Bæn fyrir sjúkum hefur frá öndverðu verið fastur og ríkur þáttur i þjónustu kristinnar kirkju og frá dögum Nýja testamentisins til þessa dags hafa kristnir menn mikla reynslu af bænheyrslu. Við höfurn beinan að- gang að lækninum mesta og eina og ótakmörkuð fyrirheit um blessun þeirrar bænar, sem beðið er í Jesú nafni, þ. e. þegar áhyggjur, óskir og vonir eru i fullu trausti lagðar á hans vald. Hér þarf ekki að leita milliliða eða meðalgöngu framliðinna. Hver kristin guðsþjónusta er sambæn. Þar er beðið fyrir sjúkum. . .“ o. s. frv. Það er sem sagt engin ástæða til að leita til huglækna, þegar læknavísindin eiga engin ráð — kirkjan er tilbúin að sjá um þetta allt saman fyrir okkur! Gott ef rétt reyndist. En satt að segja hafa nú ekki farið miklar sögur af afrekum kirkjunnar manna á þessum sviðum og fólk þvi víst talið held- ur gagnslítið að leita til þeirra. Það fer ekki framhjá nein- um sanngjörnum manni, sem kærir sig um að kynna sér það, að fjöldi fólks um allan heim og þá ekki siður hér á landi en annars staðar hefm- fengið bót meina sinna hjá þess- um milliliðum, eins og herra biskupinn kallar fólk, sem býr yfir mætti til þess að lækna sjiíka. En svo er helst að skilja orð hans að þetta fólk sé óþarft með öllu. Hætt er við að þeir sem fengið hafa lækningu með aðstoð þessara milliiiða sem miðlar eru kallaðir, séu ekki á sama máli. Það hefur hvergi komið fram, að kirkjunnar menn séu færari um að veita slíka hjálp en hver annar. Þeir sálrænu hæfileikar sem nauð- synlegir eru til þess að geta hjálpað sjúkum svo gagn sé að, falla ekki frekar prestum i skaut heldur en öðrum. En svo er að skilja orð biskupsins að ekki sé sama hvaðan gott kem- ur. Það á þá víst að hafna þvi sem ekki kemur frá kirkjunn- ar manni eða í nafni hennar. Kirkjunnar menn verða þá að sýna að þeir séu færari um þetta en aðrir menn, annars er ekki hægt að ætlast til að sjúkur maður leiti þar hjálpar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.