Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Blaðsíða 36

Morgunn - 01.06.1980, Blaðsíða 36
ÞORGRÍMUR ÞORGRlMSSON, RITARI S.R.F.I.: UM BÆNINA Hvernig þú átt áö nota hugarorku þína heitir lítið kver, sem skrifað er af Lilian Davies, undir innblæstri frá flokki anda- vera undir leiðsögu veru, sem kallar sig Josephus. Kafli 13 fjallar um bænina og leyfi ég mér að grípa inn i hann, en þar segir svo: Hvað viðvikur Þróunarhringum þá verður að leggja sér- staka áherslu á þýðingu bænarinnar. Það er að segja bænir fyrir öðrum. Bænin eins og hún snýr að ykkur er form hugsunar. En eins og hún snýr að okkur eða andaheiminum er bænin kraft- mikið afl, sem getur komið góðu til leiðar. Til eru mörg bænar- form. Þar er hin auðmjúka bæn til hins hæsta höfuðsmiðs um þá hluti, sem þig vantar. Slik bæn getur haft á sér tvennskonar mynd eða form, hin hreinlega eigingjarna bæn sjálfsfullnægju og hinsvegar sú bæn, þegar beðið er fyrir öðrum, þeim sem þið þekkið eða þeim, sem þið þekkið ekkert til. Yið hérnamegin vitum að ykkur er nauðsynlegt að þið hafið ykkar brýnustu þarfir, svo sem þak yfir höfuðið, fæði og klæði. Þið hafið komist að því, að þessa hluti er 'hægt að hljóta án bæna, „Því Ahnættið þekkir þarfir yðar“. Því ef þið lifið líf- inu í samræmi og friði við Guð og menn, þá hljótið þið þessa hluti af sjálfu sér. Bæn fyrir öðru fólki er af allt annarri sveiflu eða tíðni og hefur ýmsan svip. Það er bænin fyrir heilbrigði, bænin fyrir friði, bænin fyrir þjóðum heims, bænin fyrir almennum mann- réttindum. Allar þessar bænir eru manninum nauðsynlegar. Þegar þið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.