Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Blaðsíða 12

Morgunn - 01.06.1980, Blaðsíða 12
ÆVAR R. KVARAN: DULARFULLI SKUGGINN I LÍFI EDWARDS KENNEDYS Þegar þetta er skrifað er talað í heiminum meira um einn mann en alla aðra. Hann er aðalumræðuefnið í öllum lönd- um. Það er Edward Kennedy, bandaríski öldungadeildarþing- maðurinn, bróðir hinna frægu bræðra Johns og Roberts Kennedys, sem báðir féllu fyrir morðingja hendi. Annar var forseti hins mikla stórveldis, Bandaríkjanna, en hinn dóms- málaráðherra. Ástæðan til þess að yngri bróðir þeirra, Ed- ward Kennedy, er nú á hvers manns vörum er sú að það er engu líkara en flestir Bandaríkjamenn beinlínis ætlist til þess af honum að hann feti í fótspor Johns bróður síns og hjóði sig fram sem forsetaefni Bandaríkjanna í komandi kosningum. Hann nýtur í ríkum mæli vinsælda hinna látnu bræðra sinna og þeirrar frægðar sem Kennedy-ættin nýtur þarna vestan hafs. Að vísu mun Rose, móðir Edwards, hafa tekið af honum það loforð að gefa aldrei kost á sér sem forsetaefni, sökum hinna hörmulegu morða bræðra hans. En nú mun Kennedy hafa upplýst, að hann hafi fullt samþykki ættar sinnar til slíkrar ákvörðunar, ef hann kjósi það. Þegar þetta er skrifað hefur hann lýst ótvírætt vilja sín- um i þessum efnum og það er ekkert leyndarmál að stuðings- menn hans hafa unnið í heilt ár af fullum krafti að því að undirbúa framboð hans og kosningu. En með þvi yrði hann að bjóða flokksfélaga sínum, núverandi forseta, Jimmy Carter byrginn. Edward Kennedy nýtur virðingar sem öldungadeildarmað- ur í bandaríska þinginu og hefur þar verið falin mikilvæg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.