Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Blaðsíða 78

Morgunn - 01.06.1980, Blaðsíða 78
MAGNtJS LÆKNIR HJÁ HAFSTEINI BJÖRNSSYNI HJÁLPAR Sumarið 1970 fór eg í skemmtiferð með tveim systrum mínum og dóttur Unni Jónsdóttur suður að Kleifarvatni og víðar um Suðurnes. Systur mínar voru þær Ósk og Pálína Guðfinnsdætur. Ætluðum við að koma að Strandarkirkju, Herdísarvík, Hveragerði og víðar. Þegar komið var að Kleif- arvatni og við fórum fyrst út úr bílnum, vildi mér það óhapp til að ég hrasaði á melbarði og fann ég mikið til í hægra fæti, bjóst ég við að ég hefði snúið fótinn um öklann. Á miðilsfundi hjá Hafsteini Björnssyni hafði ég komist í samband við Magnús lækni Jóhannsson á Hófsósi (f. 27. júlí 1874 d. 23. des. 1923). Hef ég haft gott samband við hann síðan. Ég hef ekki þurft annað en hugsa til hans þegar eitthvað hefur orðið að mér. Hefur það þá lagast. Magnús sá ég aldrei í þessu lífi. Þegar stúlkurnar fóru út úr bílnum til að borða nesti sitt sat ég eftir. Fór ég þá að hugsa til Magnúsar læknis, því mig verkj- aði mikið í fótinn. Bað ég Magnús að bæta líðan mína. Það stóð ekki á hjálpinni, verkurinn hvarf úr fætinum og bjóst ég við að fóturinn yrði fljótlega jafngóður. Héldum við áfram til Strandarkirkju. Þar fór ég út úr bílnum og tók mynd af kirkjunni. Ég hafði oft heitið á Strandarkirkju með góðum árangri og hét ég nú einnig á hana mér til liðsinnis. Fannst mér það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.