Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Side 5

Morgunn - 01.12.1982, Side 5
ÞÓR JAKOBSSON: INNGANGUR Markverð ráðstefna var haldin í Reykjavík síðla sumars. Það var norrœnt þing lífeðlisfrœðinga og lyfjafrœðinga. Vísindaþing þetta var háldið á vegum Háskóla Islands, en Rannsólmastofa háskólans i lifeðlisfræði sá um skipulagn- ingu og framkvœmd. Aldrei fyrr munu hafa verið saman komnir á Islandi jafnmargir lifeðlisfrœðingar. Þar á meðal voru heimskunnir visindamenn og nokkrir, sem hlotið hafa œðstu viðurkenningu fyrir visindáleg afrek, Nóbels- verðlaunin. Auk Norðurlandabúa voru fáeinir þátttákend- ur frá öðrum löndum. Ráðstefnan tókst mjög vél og var þar fluttur mikill fjöldi frœðilegra fyrirlestra um nýjustu rannsóknir í líf- eðlisfrœði. Dr. Jóhann Axélsson, prófessor í lífeðlisfrœði, var forseti undirbúningsnefndar, en Guðmundur Einars- son, lifeðlisfræðingur, lelctor, var ntari og sá um heildar- skipulagningu með aðstoð annars starfsfólks við Rann- sóknastofu i lífeðlisfrœði. Prófessor Jóhann Axélsson var hvatamaður að þessum vierkisatburði í islensku menningarlífi og á þaklár skilið fyrir að ryðja braut rannsóknum í lifeðlisfrœði á Islandi síðustu áratugina.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.