Morgunn - 01.12.1982, Qupperneq 7
VÍSINDIN, LÍFEÐLISFRÆÐIN,
VITUNDIN
Samrœður þekktra lífeðlisfrœðinga
XVII. norræna jiingið um lífeðlisfræði og lyfjafræði, sem lial<li<\ var
Hér í Reykjavík um mánaðainótin ógúst/september (1982), var sótt af
mörguni fremstu vísindaniönnuni í þcssuin fræðigreinuni, nicðal
annars af þremur Nóbelsverðlaunahöfum. Morgunblaðinu lánaðist
að fá að leggja spurningar fyrir nokkra þessara manna og lilýða á
og skrá hluta þeirra umræðna, sem af þeini leiddu. Þátttukcndur
1 þessum umræðum voru fimm útlendingar, þeir Ulf S. von Euler
(vE), frá Stokkhólmi, sem lilaut Nóbelsverðlaun í lífeðlisfræði 1970;
prófessor Gunther Stent (GS), frá Berkeley-háskóla í Kaliforníu;
prófessor Thorsten Wiessel (TW), frá Harvard, en liann fékk Nóhels-
verðlaunin fyrir lífeðlisfræði síðastliðið ár; prófessor Geofrey Burn-
^toek (GB), frá University CoIIege, London, og Sir Andrew Huzley
(AH), cinnig frá University College, en liann lilaut Nóbelsverð-
launin í lífelisfræði 1963. Tveir lífeðlisfræðingar úr undirbúnings-
nefnd þingsins voru viðsladdir, Guðrún Pétursdóttir (GP) og forseti
þingsins, prófessor Jóhann Axelsson (JA), og ber að þakka þeiin
veitta aðstoð. — Hjálmar Jónsson, blaðama'ður Morgunblaðsins.
Vísindaleg aðferð
Spiirning: Ofl lieyrisl minnst á vísiníhilega aðferð. Það
vaeri athyglisverl að heyra, hvað vísindamenn hafa um
hana að se^ja?
AH: Fyrst er því til að svara, að ekki er um eina aðferð
að tefla. Ölíkir menn beita ólíkum aðferðum og hver ein-
staklingur beitir ekki alltaf sömu aðferð. Það gerist iðu-