Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Qupperneq 9

Morgunn - 01.12.1982, Qupperneq 9
VÍSINDIN, LÍFEÐLISFRÆÐIN, VITUNDIN 111 verður þó að sjálfsögðu að haldast í hendur við heiðar- leika, svo að menn hiki ekki við að viðurkenna mistök sín. GS: Þrátt fyrir að ég telji að það sé vissulega kostur á vísindamanni að vera hugrakkur, þá tel ég að vísindin geti því aðeins tekið framförum, að hið vísindalega sam- félag sé hæfilega íhaldssamt. Ég held að það sé skilyrði vandaðra vinnubragða, þótt það kunni að virðast mót- sagnakennt, að íhaldssemi sé forsenda framfara í vísind- um. Ég held að án hæfilegrar íhaldssemi endi vísindin í stjórnleysi. Mynd af því sem ekki var til? Ég hef eitt dæmi í huga, sem er í rauninni ein af mín- um skýrustu minningum. Ég var nýkominn til Kaliforníu 1948, þegar ég sá mynd í tímaritinu Life, tekna í gegnum rafeindasmásjá. Hún var sögð vera fyrsta myndin, sem tekin hefði verið af geni. Myndin var tekin við háskóla Suður-Kaliforníu og við fórum tii að kynna okkur hvað um væri að ræða, því það var greinilegt, að þetta var mjög vafasamt, þar sem það skorti allan fræðilegan bakgrunn fyrir því að halda þessu fram. Þeir, sem myndirnar tóku, sögðu að þær sýndu gen, einungis vegna þess að þetta voru rafeindasmásjármyndir af litningum, en hvernig gen ætti að líta út eða myndi líta út, vissi enginn. Eftir á að hyggja, hafa myndirnar líklega sýnt DNA og þeir því haft eitthvað til síns máls. Engu að síður hefði það verið al- i’angt að fallast á það árið 1948. AH: |Ég vil styðja Geoffrey Burnstock hvað þetta snertir. 1 cannsóknum mínum á vöðvum kom það í ljós, að þegar ég leyfði vöðva að styttast með ákveðnum hraða, þá minnkar ekki krafturinn að sama skapi. Að minnsta kosti tvær manneskjur höfðu séð þessi einkenni á undan mér, en þær reyndu að fela þau og reyndu þar að auki að finna ástæðu fyrir því, að þau gætu ekki átt að vera þarna. Þó
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.