Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 12

Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 12
114 MORGUNN hættulegt að vera of trúaður á staðreyndir, fyrr en þær hefðu verið staðfestar af kenningu. vE: Hvað vísindalega aðferð snertir, þá er það mín reynsla að það sé gott að hafa það í huga, hvaða aðrar mögulegar skýringar eru fyrir hendi. Maður veit hvaða skoðanir eru ríkjandi á tiiteknu viðfangsefni og ég verð að segja það fyrir mig, að sjálfkrafa leita ég oft annarra mögulegra skýringa. Ef maður hefur ákveðna tilfinningu, sýn eða á ég að segja hugmynd, sem ekki virðist falla inn í myndina, þá gæti það merkt eitthvað, einkum ef þetta beinist í ákveðna átt. ,Ég veit ekki hvort þið leysið kross- gátur, en jafnvel þar hefur maður þessa tilfinningu fyrir því, að eitthvað tiltekið sé rétt. AH: En það samrýmist nú ekki alltaf þeirri niðurstöðu, sem á endanum verður ofan á. Ég hef oft lokið við þær krossgátur sem ég er að fást við, og svo fundið út daginn eftir að tilfinningin reyndist röng og að ég hefði gert ein- hverja vitleysu. Enginn grundvaJlarmunur á vísindamönnum og öðru skapandi fólki Spurning: En hvað um einstaklinginn ■ vísiiulum? Hvaða eiginleika hefur góður vísindamaður ? GS: Kjarkur er án efa mikilvægur. vE: Þolgæði, þrautseigja. AH: Já, það hafði ég einnig í huga. GB: Einbeiting. Mér hefur aldrei fundist mikið til þeirra nemenda minna koma, sem geta puðað myrkranna á milli. Mér virðist þeir ná árangri sem geta beitt sér vægðar- laust þegar á þarf að halda, — þeir sem vinna í skorpum, fremur en hinir sem eru alltaf að, en taka aldrei á öllu sem þeir eiga. Þessi einbeiting skiptir máli. vE: En heldurðu ekki að hún komi af sjálfu sér, þegar menn finna að þeir eru að ná árangri, að eitthvað er að gerast ... ?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.