Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Page 13

Morgunn - 01.12.1982, Page 13
VÍSINDIN, LÍFEÐI.ISFRÆÐIN, VITUNDIN 115 Myndirnar gefa til lcynna mergð taugafrumanna í heila mannsins. Þœr sýna dálítið þversnið úr heilaberkinum. Svörtu de'plarnir á myndinni til vinstri eru taugafrumur (stcekkuð mynd). Þar sjást að vísu einungis frumukjarn- arnir, en til hœgri er enn frekari stœkkun og kemur þar i ijós þéttriðið net taugaþrœða, flóknara en gatnakort stór- borganna. Fjöldi taugafruma í heila mannsins er tálinn vera um 10 000 milljónir. Til samanburðar má nefna, að fjöldi 'manna á allri jörðinni er um Jf000 milljónir.

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.