Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Page 29

Morgunn - 01.12.1982, Page 29
VÍSDMDIN, LÍFEÐDISFRÆÐIN, VITUNDIN 131 eina sem tryggir áframhaldandi líf okkar á jörðunni? Eða ef svo verkast vill, tortímingin? GS: Mér virðist sem sú skoðun, að þekking sé harla góð og meiri þekking betri, standi föstum fótum í okkar menningu. Eigi að bylta þeirri trú, þarf aðra trú. Á meðan við höfum ekkert annað upp á að bjóða, er heimskulegt að berja á gömlu guðunum. TW: Hugsaðu þetta til enda. Ég hefi vandamál, raun- verulegu vandamál að leysa og einhverjir úr ráðuneytinu, eða nefndinni, koma og segja mér að þetta sé algjör óþarfi, ég megi ekki leysa þetta vandamál. — Má ég þá frekar biðja um hvíldina. Margt fleira bar á góma, en hér verður látið staðar numið. Morgunblaðið, 3. október 1982.

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.