Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Síða 43

Morgunn - 01.12.1982, Síða 43
NÝ AÐFERÐ TIL RANNSOKNA 145 að bæði ólífrænir og lífrænir hlutir gefa frá sér sérstæða útgeislun. Duisálarfræðingar hafa talið að hér hafi tekist að ljós- mynda hina svokölluðu áru (blik) sem sjáendur og miðlar segi að umlyki hluti, málleysingja og menn. Vísindin hafa hallast að því að þarna væru eðlileg fyrirbæri á ferðinni, sem enn væri þó ekki unnt að skýra. Oft reynist læknum sjúkdómsgreining erfið, en draum- ur sérhvers læknis hlýtur að vera, að geta gert slíka grein- ingu nægilega snemma, til þess að geta í tíma komið í veg fyrir eða læknað sjúkdóma á byrjunarstigi. Dr. Malcolm Carruthers, yfirlæknir við kliniska rann- sóknadeild Maudsley Hospital í London, sem hefur verið að rannsaka notagildi Kirlianljósmyndatækninnar svo og rannsóknaraðferð (ESM) H. Oldfields, líkir núverandi tækjum og aðferðum þessum við frumstig það sem röntgen- tæknin var á í byrjun þessarar aldar, en sem hefur nú þróast upp í margslungna vísindagrein. Dr. Carruthers viðhefur þau orð um ESM-rannsóknaraðferð H. Oldfields ,,að hún geti hugsanlega fundið truflanir á bioplasma lík- amans (hugsað svið eða svæði, tengt lífrænu efni), sem sé undanfari sjúkleika. Þetta sé enn ekki sannað, en engu að síður mjög áhuga- vert og þess virði að því sé fylgt eftir“. Hann kveður enn- fremur þessar rannsóknir eiga enn langt í land, en telur að H. Oldfield sé frumkvöðull þeirra á þessu sviði á Bret- landseyjum. Amerískur lífefnafræðingur og krabbameinsfræðingur, dr. Glenn Rein, sem um þessar mundir starfar við Maudley sjúkrahúsið í London, fullyrðir að sér hafi tekist að þekkja og skilgreina „radio frequency discharge" eða hraðgeisla- dreifingu frá mannslíkamanum með 25 khz eða 25 þús. sveiflum á sek., en það samsvarar nokkurn veginn þeirri útgeislun, sem sýnileg verður þegar kórónunni út frá lík- amanum er breytt með hátíðniorkustreymi Kirliantækis Harry Oldfields. Þeissir tveir menn starfa nú náið saman 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.