Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Side 62

Morgunn - 01.12.1982, Side 62
164 MORGUNN Snilld — veiklun Maðurinn hefur ástæðu til að hrósa sér af snilld sinni og þekkingu. Engu að síður virðist eitthvað bogið við okkur og verður að því vikið í næstu hugleiðingu þar, sem spurt verður: „Er mannkynið geðveikt?“ Haft er fyrir satt að níutíu og níu af hverjum hundrað líftegundum sem hafa haslað sér völl hér á jörðunni hafi liðið undir lok. Þrátt fyrir gott gengi árþúsundum saman hafa þær dæmst óhæfar að lokum af ýmsum orsökum. Hvað með dýrið maður — „homo sapiens“: hinn vitiborna mann? Er komið að skuldadögum? „Dómsdegi"? 31. desember 1981.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.