Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Síða 63

Morgunn - 01.12.1982, Síða 63
GREINASYRPA „ÚR HEIMI VlSINDANNA“: (3. þáttur) ÞÓR JAKOBSSON: MANNSHEILARNIR TVEIR Nokkur orð um heilann. Eins og kunnugt er skiptist heilinn i tvennt: vinstri helming og hægri helming. Vitað hefur verið alllengi að helmingarnir skipta með sér verk- um. Sumum heilafræðingum finnst sem helmingarnir skipti jafnvel svo rækilega með sér verkum að tala megi um tvo heila. Við hefðum því tvær hendur, tvo fætur, tvö eyru, tvö augu, tvö lungu, tvö nýru — og tvo heila! Þessi samlokubragur hjá mönnum og dýrum kom snemma fram í þróuninni. En amaban litla, einfrumung- urinn, hefur ekki hægri hlið og vinstri hlið. Hún hreyfist eiginlega eins og pínulítil blaðra á floti í vökva, líður áfram þegar þyngdarpunktur hennar færist til. Þótt hún bregðist við áhiáfum efnasambanda og streymi úr einum stað í annan, hefur hún ekki taugakerfi til að samræma hreyfingu eða halda henni við af sjálfsdáðum. Taugakerfi þróaðist fyrst með marglittum og skyldum öýrum. Marglittan er fær um að samræma sund sitt. Það sem einkennir taugakerfið og raunar dýrið allt er hið hjól-laga fyrirkomulag. Ein hliðin snýr að vísu upp og önnur niður, en ekkert snýr fram eða aftur til lengdar. Um tíma syndir hún áfram með einn hluta ,,hjólsins“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.