Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Page 70

Morgunn - 01.12.1982, Page 70
172 MORGUNN skipananna að baki hinna afarflóknu breytinga, sem hér munu eiga sér stað. Þeir munu reyna að skilja tilganginn með hinum sneiðskiptu genum, og ástæðuna fyrir þvi, sem við fyrstu sýn virðist gagnslaus framleiðsla á stór- um hluta af ófrjóu DNA. Sumir ætla, að dreifing þessi á genunum, yfir lengri hluta af DNA-,,spottanum“ en menn hugðu áður, komi að notum við þróun. Dreifingin er til hjálpar við þróun með því að hún stuðlar að aukinni erfðastokkun milii sam- stæðra litninga í frumunni. Aðrir lífeðlisfræðingar halda, að dreifingin auki jafnvægið með því að halda genunum kyrrum ,,á sínum stað“. Hvað sem rétt reynist — hvort sem fyrrnefndar upp- götvanir koma sjálfri þróun lífsins við eða ekki, hafa þær hróflað við ýmsum grundvallarhugmyndum í sameinda- erfðafræðinni og má búast við mörgum, nýjum sannind- um í kjölfar þeirra næsta áratuginn. 12. mars 1982.

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.