Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Síða 76

Morgunn - 01.12.1982, Síða 76
178 MORGUNN Þannig var andrúmsloftið fyrir 100 árum. Tvær and- stæðar fylkingar eða lífsskoðanir kepptu um hylli manna — annars vegar voru þeir sem einungis vildu viðurkenna tilvist hins áþreifanlega heims, en á hinn bóginn voru þeir, sem vildu ekki kasta á glæ hinum andlega heimi og þar í flokki var svo gjarnan íhaldssamt fólk og hefðbundið, sem framar öllu vildi ríghalda í óbreyttar kennisetningar og kvika í engu frá skoðunum ömmu og afa á lífinu og tilverunni. Ég ætla að leyfa mér næstu mínúturnar að styðjast við eigin fyrri skrif um það, sem síðan gerðist, en vitanlega í mjög stórum dráttum. Á þessum 100 árum, sem liðin eru frá stofnun Sálarrann- sóknafélagsins í Bretlandi, hafa sáiarrannsóknir, eða dul- sálarfræðin, þróast með tilliti til aðferða og afstöðu sálar- rannsóknamanna til verkefnisins, gátunnar um dulræn efni. I fyrstu einbeittu menn sér að miðilsfyrirbærinu, SÍðan hófst tímabii tölfræðinnar, líkindareiknings, en síð- UStu áratugina hefur kjarni fræðanna orðið litskrúðugri. Duisálarfræðingar hafa gefið gaum að öðru en ágiskana- spilum og líkindareikningi. Ýmis lífeðlisfræðileg tæki hafa verið notuð, sumir hafa kannað drauma og enn aðrir heim- sótt fjarlæga staði til að finna fólk, sem ef til vill hefur endurholdgast. Margt hefur því verið reynt og enn heldur leitin áfram, því að árangurinn er í rauninni furðu rýr, þrátt fyrir hina miklu leit að sannleikanum um andlega tilvist mannsins og hin dulrænu fyrirbæri. Hundrað ára rannsóknir hafa sem sagt lítinn árangur borið, þrátt fyrir allar tilraunirnar, allar bækurnar og tímaritin. Við vitum harla lítið um dulræn fyrirbæri og má jafnframt spyrja enn þann dag í dag, hvort þau eru til — ég á við, að viti borið fólk getur vel leyft sér að efast um tilvist dulrænna fyrirbæra — annars væri verið að kenna um þau í skólum landsins,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.