Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Side 80

Morgunn - 01.12.1982, Side 80
182 MORGUNN Sálarrannsóknafélag Suðurnesja Félagið hefur aðsetur að Túngötu 22 í Keflavík og er sími félagsins 3348. Á síðasta aðalfundi sem haldinn var s.l. vetur eignaðist félagið eigið félagsmerki teiknað af gjaldkera þess Sig- mundi Jóhannessyni. Mjög öflug starfsemi hefur verið að undanförnu hjá fé- laginu. Haldnir eru félagsfundir þar sem fengnir eru ýmsir aðilar með framsögu. Fundir þessir eru haldnir minnst einu sinni í mánuði yfir vetrarmánuðina. Þá hafa komið minnst einu sinni á ári erlendir miðlar til félagsins auk þess sem starfandi eru tveir læknamiðlar allt árið. Þá er íslenskur miðiil í þjálfun hjá félaginu. Stjórn félagsins er Formaður: Varaformaður: Ritari: Gjaldkeri: Meðstjórnandi: Varastjórn: þannig skipuð: Jón B. Kristinsson Cornelía Ingólfsdóttir Emil PáH Jónsson Sigmundur Jóhannesson Hafsteinn Axelsson Dýrunn Þorsteinsdóttir Sigurður Erlendsson. Emil Páll Jónsson, ritari

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.