Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Side 81

Morgunn - 01.12.1982, Side 81
FRÁ FÉLÖGUNUM 183 Sálarrannsóknarfélagið í Hafnarfirði Félagsfundir SRFH í vetur verða eins og hér segir. Félagsfundir veturinn 1982—1983 verða í Góðtemplara- húsinu í Hafnarfirði annan miðvikudag hvers mánaðar og hefjast kl. 20.30. Miðvikudaginn 13. október — 10. nóvember — 8. desember. Fundarhlé í janúar. Miðvikudaginn 9. febrúar — 9. mars — 12. apríl — 11. maí. Allir, sem áhuga hafa á málefnum sálarrannsóknafélag- anna, eru velkomnir á fundina. ' N Athugið: Sálarrannsóknafélögin eru hvött til að senda MORGNI stuttar fréttir af starfsemi sinni. Ritstjóri Askorun frá ritstjóra Morguns til forsvarsmanna sálarrannsóknafélaga: talið og skrifið um sálarrannsóknafélög, ekki sálarrannsóknar- félög, m.ö.o. notið fleirtölumyndina sálarrannsóJcnir, en ekki eintöluna sálarrannsókn. Breytið nafni félags ykkar samkvæmt þessu, ef eintölumyndin hefur verið notuð.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.