Morgunn


Morgunn - 01.06.1988, Qupperneq 62

Morgunn - 01.06.1988, Qupperneq 62
HEIMSÓKN MIÐILSINS GLADYS . . . MORGUNN fyrir það reyndust allir þeir sem í gegn komu einmitt vera tengdir þeirri manneskju, sem fyrir valinu varð svo hverju sinni. Komu þannig í gegn 16 aðilar, sem allir þekktust ör- ugglega og þau atriði sem nefnd voru í tengslum við þá. Þar af var í einu tilfelli nefnt nafn sem var staðfest sem rétt. Verður þetta því að teljast aldeilis frábær árangur. Laugardaginn 14. maí var Gladys svo með fræðslufund á vegum félagsins og var hann, sem hinir fundir hennar vel sóttur. Var þessi dagur þó einn sá hlýjasti og bjartasti sem komið hafði á íslandi í maí-mánuði, allt frá síðustu alda- mótum. Hefði því etv. mátt búast við að veðurblíðan freist- aði fólks frekar til útivistar en ella. Virtist það þó ekki hafa nein veruleg áhrif á fundarsóknina. Á þessum fundi las Gla- dys í blóm, sem nokkrir fundargesta höfðu verið beðnir um fyrir fundinn, að velja sér úr blómvendi, með því að annað hvort benda á það blóm sem þeir völdu eða snerta það lítil- lega. Reyndist það enda vera nægilegt til þess að Gladys gæti lesið úr þeim, síðar á fundinum, persónulcika viðkom- andi fólks og framgang þess í lífinu. Voru öll þau atriði er hún nefndi staðfest sem rétt, af þeim er lýsingin átti við. Blómin höfðu verið númeruð og hafði Gladys ekki hug- mynd um hverjum hún var að lýsa hverju sinni, fyrr en eftir á. Að þessu loknu var fólk úr salnum fengið til þess að þrýsta höndum sínum ofan í sand svo eftir yrðu för þeirra. Fór Gladys út úr salnum á meðan þetta var gert svo hún sæi ekki hver var að verki hverju sinni. Kom hún síðan inn og hóf að lesa persónugerð viðkomandi fólks úr handarförum þess í sandinum. Virtist hún fara létt með það þó hún hefði lýst því yfir áður á fundinum að hún væri ekki ýkja vön slík- um lestri. Fór svo líka í þessari tilraun að öll atriðin sem hún nefndi um viðkomandi manneskju voru staðfest af þeim sem hár- rétt. En áður en Gladys hóf þessar tilraunir þá ræddi hún lítil- lega um áruna, liti hennar og fleira. Kvað hún kunnan breskan miðil eitt sinn hafa lýst árunni 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.