Morgunn


Morgunn - 01.12.1990, Page 21

Morgunn - 01.12.1990, Page 21
MORGUNN Að hafa hugrekki til að syrgja sagði það til þess að fullvissa hann en það var loforð sem ég vildi að yrði sannleikur fyrir mér líka. Það varð mjög öflugur áfangi í því að ná mér aftur eftir lát hans. Við þurfum að skilja að lífið mun stundum verða sárt. Stundum mun fölk særa okkur, yfirgefa okkur eða valda okkur vonbrigðum. Við finnum til í líkamanum og hann bregst okkur stundum líka. Við getum ekki komist hjá þeirri staðreynd aðlífið niun hafa bæði sínar jákvæðu og neikvæðu hliðar fyrir sérhvert okkar. Við þörfnumst þess að gráta vegna sársauka okkar og ná út öllum tilfinningum okkar - hvort sem það er depurð, ótti, eftirsjá eða hvað annað - og segja síðan skilið við þær. Þaðmikilvægasta eraðlifa í dag, laus viðliðna verki og sorgir, lifandi gagnvart öllu sem dagurinn í dag hefur upp á að bjóða. Áskorun mín er að hjálpa fólki til að komast að því að það getur lifað ríkulega og fullnægjandi lífi í dag, alveg burtséð frá því sem átt hefur sér stað áður. Þýö.: G.B. 19

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.