Morgunn


Morgunn - 01.12.1990, Side 24

Morgunn - 01.12.1990, Side 24
Rósa MORGUNN að gleyma söknuðinum um stundarsakir. En seinna um kvöldið þegar allir voru farnir, þá byrjuðu sorgartilfinning- arnar aftur að hellast yfir mig. „O, góði Guð," hvíslaði ég, „ef ég aðeins vissi fyrir víst að vinir mínir héldu áfram að lifa í annarri vídd. Ef ég aðeins gæti vitað að þeir væru hamingjusamir!" Þessa nótt bylti ég mér andvaka í rúminu þar til ég loks féll í órólegan svefn. Einhvern tíma á meðan ég svaf fór mig að dreyma. I draumnum ók ég upp heimreiðina að húsi kærrar vinkonu minnar, Rósu, þeirrar eldri, andlega sinnuðu kon- unni sem hafði veitt lífi mínu aukið gildi. Hljóðlega bauð hún mér inn í húsið sitt. Við sátum við eldhúsborðið hennar eins og við höfðum svo oft gert áður og hún horfi kyrrlátlega á mig. Skyndilega spurði ég þarna í draumnunt: „Hvað ertu að gera hérna? Egvar við jarðarförina þína!" Hún sagði ekkert en horfði stöðugt og rólega á ntig. Eitthvað í ntínu innsta sjálfi tjáði mér að þetta væri ekki bara venjulegur draumur. Þess í stað virtist reynslan og tilfinningin fyrir nærveru hennar jafn raunveruleg og sérhver þau samskipti sent ég hafði átt í hversdags lífinu. Hávaðatruflun vakti ntig til þess sent við köllunt hinn raunverulega heim. A nteðan ég velti drauntnunt fyrir ntér, þá var ég á einhvern einkennilegan hátt sannfærð unt að ég hefði hitt Rósu í raun og veru. Hún hafði að því er virtist reynt á sinn hlýlega og hljóðláta hátt að hugga ntig og sannfæra um áframhaldandi líf eftir dauðann. I fyrstu fannst mér sent ég væri enn vafin inn í hlýjan verndarhjúp en eftir því sem leið á ntorguninn, þá tóku efasentdir að skjóta upp kollinum. Kannski var þetta bara drauntur, hugs- aði ég, aðeins óskhyggja mín um að ég hefði upplifað aftur nærveru Rósu. Og aftur kom upp í huga ntinn setningin unt að „ef ég aðeins gæti verið viss! Ef ég bara væri viss!" A þessu augnabliki sneri ég höfðinu hægt. Fyrir augliti mínu varð lítill kristalsvasi með fallegunt útsprungnunt bleikum rósum., Eg hafði týnt þær í garðinunt ntínunt dag- 22

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.