Morgunn


Morgunn - 01.12.1990, Qupperneq 35

Morgunn - 01.12.1990, Qupperneq 35
MORGUNN Kcnnararán þjálfunar innprenta þeim mikilvægi þess að vera til hliðar. Leikararnir eða sýnendurnir þarfnast þeirra sem klappa og fagna. Þeir eru hluti heildarinnar og skapa fullkomið jafnvægi. Hvar væri tónlistarfðlkið, listamennirnir, rithöfundarnir, leikhús- heimurinn og allir þeir sem veita heiminum af sér og gáfum sínum ef enginn tæki eftir þeim, ef enginn sæti á áhorfenda- bekkjunum, klappaði og fagnaði, hrópandi „bravó". En kennari þarf ekki endilega að vera mennsk vera, fædd eða ófædd. „Spyr þú jörðina og hún mun kenna þér," segir í Biblíunni (Jobsbók 12.7). Hæðir og dalir, ár og lækir, allt hefur þetta sinn ljóma og visku sem róar og yljar hjartanu og skýrir hugann. Maður þarfnast ekki orða þegar maður er í tengslum við jörðina. Stattu upp við tré og finndu styrkleika þess. Líttu í krónu á villtu blómi „óséða blómgun" og dáðstu að fegurð þess. Allt færir þetta frið og skilning sem ekki fæst á annan hátt. Og svo eru það endurnar. I bókinni „Krefjandi ljós" skrifar Helen Greaves um tíma þegar hún átti í miklu hugarstríði ogörvæntingu ogsateittsinn á bekkviðá oghorfði á flækju óræktargróðurs og trjágreina fljóta fram hjá sér með straumnum. Og þrjár litlar endur sátu á flækjunni. Þær létu fara vel um sig á óhrjálegri bendunni um leið og straumur- inn bar þær áfram. Með því að nota ferjuna, hugsaði hún, þá geta þær notið dagsins á meðan vatnið sér um fram- kvæmdina. Og hún hló við um leið og þær liðu framhjá henni. 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.