Morgunn


Morgunn - 01.12.1990, Qupperneq 43

Morgunn - 01.12.1990, Qupperneq 43
MORGUNN Skuggabaldrar klukkustundir. Þetta var á köldum vordegi, með snjó á jörðu. Gluggi sem var fast við höfðagaflinn var galopinn og herbergið óupphitað. Ég var ekki með neitt breitt yfir mig en fann þó hvorki til kulda né hungurs og öll starfsemi líkamans var í kyrrstöðu. Ég titraði aldrei. Hjartsláttur og and- ar-dráttur var mjög hægur og var það þannigí marga daga. Ráðskonan fann mig að lokum og hún vakti mig til lífsins með því einfaldlega að hrista mig hressilega og strjúka mér með köldum svampi. Éjg var dösuð og ófær um að hreyfa mig eða jafnvel borða. Eg var skilin eftir í rúminu, starf mitt vannst af sjálfu sér, ráðskonan leit til mín við og við en gerði engar athugasemdir varðandi ástand mitt. Vinnuveitand- inn minn lét aldrei sjá sig. Eftir u.þ.b. þrjá daga frétti sérstök vinkona mín, sem hafði haldið að ég hefði yfirgefið húsið, af því að ég væri þarna ennþá og kom til þess að heilsa upp á mig, en það krafðist talsverðs hugrekkis, því vinnuveitandi okkar var ægilegur fjandmaður. Hún spurði mig hvað hefði átt sér stað í viðtali mínu hjá fangelsisstjóranum en ég gat ekki frætt hana um það. Hugur minn var galtómur og allar minningar um þennan fund voru horfnar eins og svampi hefði verið rennt yfir skólatöflu. Allt sem ég vissi var að djúpt úr hugarfylgsn- um mínum var að rísa hræðilegur ótti sem heltók mig. Ekki ótti við einhvern hlut eða persónu. Bara einfaldur ótti án ástæðu, en ekki síst hræðilegur einmitt þess vegna. Ég lá í rúnrinu með öll einkenni mikils ótta. Þurr í munninum, sveitt í lófum, með hjartslátt og grunxian, öran andardrátt. Hjarta mitt sló svo ákaft að við hvert slag skrölti í koparhnúð sem var á rúmgaflinum. Til allrar hamingju fyrir mig sá vinkona mín að eitthvað verulega alvarlegt var að, svo hún sendi eftir fjölskyldu minni, sem kom og fór með mig burt. Þau voru full grunsemda. Fangelsisvörðurinn var mjög fyrtinn en enginn gat sannað neitt, svo ekkert var sagt. Hugur minn var galtómur. Ég var gjörsamlega kúguð og mjög úrvinda og eina þrá mín var að komast í burtu. Én ég náði mér ekki aftur samt sem áður eins og búist hafði verið við. Einkennin hjöðnuðu að vísu en ég hélt áfram að 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.