Morgunn


Morgunn - 01.12.1990, Qupperneq 67

Morgunn - 01.12.1990, Qupperneq 67
MORGUNN Spíritismi og dultrúarhreyfingar á fslandi Svedenborg var mikill upplýsingamaður. Vísindahyggjan er kornin af vísindatrúnni, „pósitívismanum/' er fékk mikið fylgi með upplýsingabyltingunni er hófst í Frakklandi á 17. og 18. öld. Menn flokka hann frekar þannig en í einhverjar kirkjudeildir. 6. fsp.: Eru dulrænir hæfileikar ekki sérgáfa sem fólkfæðist með? Geta þeir nokkurn tíma orðið vísindalegir? Þarf ekki bara að þroska þá betur með fólki? Sv. Ö.G.: Það er augljóst að vísindin svara ekki öllum spurningum um manninn. Þau geta það ekki. Reynsla ein- staklingsins hlýtur alltaf að hafa mest gildi fyrir viðkomandi einstakling og hvort um er að ræða dulvitund sem kölluð er. Er þetta nokkuð dulrænn hæfileiki. Sumir segja að allir hafi þennan möguleika að skynja utan skilningarvitanna. Niðurstaðan er sú að vísindalegar rannsóknir eru bara ein af aðferðunum við að kanna það óþekkta. Það kemur betur og betur í ljós að vísindalegar rannsóknir svara ekki öllum spurningum. T.d. hvað er vitund? Þetta er frekar heimspeki- leg spurning. Eg veit ekki til að vísindin hafi komist nálægt því að segja hvað vitund er. Það má telja upp margar stað- reyndir um manninn, um líkama hans, líffæri og starfsemi þeirra, en það segir okkur lítið um okkur sjálf. Ekkert urn tilfinningar eða hugarstarfsemi eða dýpri jóætti, algerlega ómeðvitað hjá flestum. Hver og einn þarf að leita sannleik- ans. 7. fsp.: Eru svipaðar hreyfingar í Svíþjóð og hér? Sv. P.P.: Svona hreyfingar eru til í Svíþjóð en þær eru rnikið lokaðri. Þar eru þessi hlutir meira feimnismál. Ef minnst er á slíkt í umræðu manna á meðal þagna allir og fara að horfa undarlega. Hér aftur á móti verða allir áhugasamir fyrir þessu. Svíar opnast ekki um svona hluti fyrr en eftir eitt til tvö staup á barnum, og í einkasamræðum. Þeir hafa ekki fengið eins miklar upplýsingar um hvernig spíritisminn er. Einn fundarmanna skaut hér inn að hann teldi fólkí Norð- ur-Svíþjóð opnara fyrir þessu og jafnvel hjá Sömum og Löppum færi fólk upplýstara um þessa hluti. Ekki taldi hann sig þó hafa getað fundið skýringu á hvers vegna svo væri 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.