Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Page 6

Morgunn - 01.06.1998, Page 6
Ritstjórarabb útgáfu blaða og tímarita. Greinar hans í blöðum og tíma- ritum voru geysilega margar, auk þess sem hann samdi ógrynnin öll af fyrirlestrum og erindum um ýmisleg efni, ritaði skáldsögur, leikrit og ljóð, einnig þýddi hann geysi- mikið á íslensku úr erlendum málum. Það er því kannski ekki svo íjarri lagi, það sem eitt sinn var látið að liggja um hann, að hann hafi skrifað meira en nokkur annar Islendingur um sína daga. Einar ritaði á sínum tíma, allmikið um trúrnál og lenti í nokkrum deilum um þau. Sagt var að á þessum tíma hafi efnishyggjan og trúin á andann togast nokkuð á í sál hans. Þá er það, eins og flestum er kunnugt, að hann fær í hend- ur yfirgripsmikið rit F.W.H. Myers, sem nefndist „Per- sónuleiki mannsins og framhaldslíf hans eftir líkams- dauðann.“ Eftir það varð ekki aftur snúið hjá Einari Hjör- leifssyni Kvaran. Hinn 27. júní 1903 ritar hann grein í blað sitt Norður- land, um ódauðleika sálarinnar og segir þar frá áður nefndri bók Myers. Þessi grein mun vera það fyrsta, sem ritað er um sálarrannsóknir á íslandi. Hann stofnar fljótlega fámennan félagsskap i Reykja- vík, Tilraunafélagið, til þess að gera tilraunir í þá átt að ná sambandi við framliðna menn. Fyrsta opinbera fyrirlestur sinn um málið flytur hann svo árið 1905. Fyrirlesturinn vakti þegar upp mikla and- stöðu og andsvör, en einmitt það varð til þess að vekja þjóðarathygli og mikinn áhuga á málinu. Einar Kvaran mátti þola andúð og úlfúð, háð og lítils- virðingu fyrir lífsskoðanir sínar, en hann hélt ótrauður áfram og virtist reiðubúinn að fórna flestum vegtyllum sínum og orðspori í þágu þessa mikilvæga málefnis. Tókst honum enda fljótlega að afla fylgis ýmissa mikils 4 MORGUNN
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.