Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Page 10

Morgunn - 01.06.1998, Page 10
Ritstjórarabb fá vitneskju um sannanirnar fyrir framhaldslífi. Ég vil segja: Hvílík Qarstæða! Og skýt því enn til yðar, kæru fé- lagssystkini og allra, sem þessu máli unna og orð mín ná til, að styrkja svo félag vort að það standi sem stöðug og óhrekjandi sönnun þess að þetta er ijarstæða. Þjóðin sleppir ekki aftur þessu dýra, dýrasta andlega verðmæti, sem hún hefur öðlast.“ Þessi orð séra Kristins Daníelssonar, sem hann talaði til félagsmanna nú fyrir bráðum 60 árum, finnst mér eiga ágætt erindi til okkar í dag og vera kjarninn í þeirri hvatn- ingu, sem okkur er nauðsynleg, ekki síður en þá. Og hvernig stendur svo málefnið á meðal þjóðarinnar núna, eftir 80 ára starf spíritista á íslandi? Því verður best svarað með niðurstöðum úr skoðana- könnun sem dagblaðið DV gerði á meðal kjósenda um af- stöðu þeirra til lífs eftir dauðann og birti 18. mars s.l. Þar kemur fram að 80,9% þeirra sem afstöðu tóku, trúa á framhaldslíf. Afstöðu tóku 91,5% þeirra sem í úrtakinu lentu (1200 manns), sem sýndi að „þetta er málefni, sem flestir hafa myndað sér skoðun á, hvort sem það er vegna persónulegrar reynslu eða ekki,“ eins og segir í umsögn blaðsins með niðurstöðum könnunarinnar. Hvaða betri afmælisgjafar gat Sálarrannsóknafélag ís- lands óskað sér á 80 ára afmælisári starfsemi sinnar? Þetta verður að teljast hreint stórkostlegur árangur, eitt prósent fyrir hvert ár sem spíritisminn hefur verið við líði á íslandi. Hin síðari árin hafa að sönnu fleiri sálarrannsóknafélög víða um land, tekið þátt í og unnið að eflingu spíritismans hér og eiga þau að sjálfsögðu sinn þátt í niðurstöðunni. En óneitanlega er það skemmtileg tilviljun að á 80 ára afmæli Sálarrannsóknafélags íslands og spíritismans á ís- 8 MORGUNN
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.