Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Page 55

Morgunn - 01.06.1998, Page 55
Dularfull fyrirbrigði Hingað til hefir það verið og enn er það talið ekki óverulegur þáttur i predikunar- og fræðslustarfi presta að koma inn hjá mönnum trú á annað líf, ekki aðeins á það að maðurinn lifi þótt hann deyi, heldur og á hitt, að ann- að líf sé að minnsta kosti að því leyti áframhald af þessu lífi, að þar uppskeri maðurinn það, sem hann sáir hér. Prestarnir munu að öllum jafnaði manna fúsastir til að viðurkenna að ekki hafi reynst svo auðhlaupið að þessu, að minnsta kosti sé það ekki ávalt auðséð á breytni mann- anna, að sannfæringin um þetta sé mjög rík í hugum þeirra. Og jafnframt munu fæstir prestarnir þess albúnir að neita því að ef mannkynið væri verulega sannfært um annað líf, jafn sannfært eins og til dæmis að taka píslar- vottarnir voru í hinni fyrstu kristni, þá mundi dauðinn missa brodd sinn að mjög miklu leyti og þá mundi mönn- um verða auðveldara en nú verður raun á að jafnaði, að líta skynsamlega á gæði og raunir þessa lífs. Nú eru milljónir manna úti um heiminn sem segja: „Við VITUM að annað líf er til. Fyrir okkur er það ekki trúaratriði, heldur þekkingaratriði. Við vitum alveg jafn- vel að annað líf er til eins og að ÞETTA líf er til. Við vit- um að breytni mannanna og hugarfar hér í lífi hefir afar ríkar afleiðingar fyrir þá í öðru lifi. Við vitum að ástvinir okkar í öðru lifi bera í brjósti heita þrá eftir að komast í samband við okkur, gera okkur viðvart um, hvernig þeim líður, og sérstaklega gera okkur viðvart um það, að þeir elski okkur enn heitar en þeir gerðu áður, meðan við nut- um líkamlegrar návistar þeirra. Og við vitum líka, að all- ir aðrir geta fengið að vita þetta ef þeir vilja.“ Nú eru hér í Reykjavík nokkrir menn, sem þykir fróð- legt að forvitnast um, hvort þetta sé satt. Sumir, sennilega allir, hafa þeir misst ástvini einhvern tíma á lífsleiðinni. MORGUNN 53
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.