Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Side 62

Morgunn - 01.06.1998, Side 62
Dularfull fyrírbrigði Fyrir lækningunni gera hinir ósýnilegu gestir þá grein, að hún sé sumpart afleiðing af krafti bænarinnar, þeir halda því stöðugt fast fram, að þeir hafi í öðru lífi fengið sannanir fyrir því, að áhrif innilegrar bænar séu margfalt meiri en jarðneskir menn geti gert sér í hugarlund. Sum- part segja þeir, að lækningin stafi frá efnum, sem hleypt sé inn í axlarliðinn á miðlinum og leidd þaðan eftir hand- leggjum og höndum fram í gómana og þaðan inn i líkama sjúklingsins. Sum efnin segjast þeir nota til þess að opna hörundið. Eina af þeim óperationum hefur mönnum verið gerður kostur á að sjá að nokkru leyti. Hún fór fram á mánudag- inn var. Læknirinn leyfði að kveikja ljós og bera það að manninum. Þá sást gat á lífinu, svo sem fingurgómsstórt, á bólgunni neðanverðri. Út úr því vall brúnleit vilsa. Mið- illinn tók úr þessu sári brúnleita klessu, stóð upp og lét hana í ofninn. Læknirinn sagðist hjálpa miðlinum til þess að losna við þessa klessu og koma henni í eldinn, hún væri afar megnt eitur. Jafnframt sagði læknirinn Jensen að vera yfir sárinu á meðan. Miðillinn var þá látinn þvo sér vandlega úr karbólvatni, sem hann annars gerir í hvert skipti, eftir er hann hefur farið höndum um sjúklinginn. Þegar þvottinum var lokið, sagði læknirinn aftur að kveikja. Sárið var þá enn opið en minna cn áður. Eftir fáar mínútur var þctta athugað í þriðja sinn. Þá sást engin mis- smíði. Þeir voru viðstaddir tilraunina í þetta sinn, auk miðilsins og sjúklingsins, Björn Jónsson ritstjóri, frú Ragnheiður Bjarnadóttir (kona Þorleifs Jónssonar), og ungfrú Ingibjörg Salóme Pálniadóttir frá Löngumýri í Blöndudal í Húnavatnssýslu. Þau sáu þetta öll og eru reiðubúin til þess að standa við það hvar sem er. Þegar lækningatilraunum og handaþvotti er lokið, 60 MORGUNN
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.