Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Síða 84

Morgunn - 01.06.1998, Síða 84
Boðsendingin hún hafði tekið, þyngdi henni heldur þegar heim kom. Reyndi hún þó að taka þátt í undirbúningi jólanna. En það varð henni ofraun. Fór það svo að hún varð að leggjast rúmföst dagana milli jóla og nýárs og leið illa. Ekki var auðvelt að leita henni hjálpar. Yfir hátíðina gekk i versta veður, svo allar ferðaleiðir urðu ófærar. Læknir var þá á Hólmavík, Guðmundur Steinsson. Haft var samband við hann og leitað ráða. Hann taldi að hér væri full alvara á ferð og óvíst hvernig úr rættist. Hann taldi sig eiga lyf, sem hugsanlega kynnu að koma að gagni og vinna bug á sjúkdómi Jensínu. En tíðarfarið var svo vont að engin leið var að ná í þau. Leið svo fram á gamlársdag. Veðrið hélst óbreytt. Þá leið Jensinu minni mjög illa. Lá í móki með hita og van- líðan, en þó með fullri rænu. Fátt var hægt að gera nema bíða og sjá til hvað yrði. Við höfðum samband við Guðmund lækni. Hann var áhyggjufullur, en engin leið var að nálgast hjálp hans eða þau lyf, sem hann taldi að gætu komið að gagni. Tíminn yrði að leiða í ljós hvað yrði. Nóttin, sem í hönd færi skæri úr um það. Það var því ekki áhyggjulaust gamlárskvöld þá í Bæ. Jensína reyndi að telja í mig og okkur kjarkinn. Sagði mér að hátta og sofna. Ég gæti ekkert gert. Við yrðum að sjá til um hvað yrði. Það varð þvi úr að ég lagðist til hvíldar og svefns. Einhvern tíma um miðja nóttina dreymir mig að Guðjón bróðir minn sé kominn. Hann segist vera í póstferð og verði að hafa hraðann á. Guðjón var þá látinn fyrir nokkrum árum, en fyrir mér var hann í draumnum lifandi og raunverulegur. 82 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.