Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Page 86

Morgunn - 01.06.1998, Page 86
Boðsendingin ínu minnar, sem þá lá í móki. Ég sofnaði svo og svaf til morguns. Það fyrsta, sem ég gerði, var að líta eftir Jensinu minni. Þegar hún vaknaði á morgni nýársdags, var henni held- ur léttara. Og það hélt áfram. Henni létti smám saman og komst á fætur og til heilsu, sem entist henni nokkur ár. Hún andaðist 5. október 1992, fædd 18. febrúar 1902. Þar með er þessari frásögn minni lokið. Hver og einn getur dregið sínar ályktanir um hvað það var, sem hér hafði gerst. Það, sem varð mér helst umhugs- unarefni í sambandi við þetta, er, að í draumnum var hug- ur minn í engu sambandi við ástand Jensínu. Það var ekki fyrr en frá leið að ég fór að hugsa út í hvaða samband var þarna í milli. Og framsetning þeirrar boðsendingar, sem mér var boðið að koma frá mér, var orðuð á annan hátt en bænarorð mín önnur í mörgum öðrum tilfellum og komu mér dálítið á óvart, þegar ég fór að hugleiða þetta nánar. Þau eru borin fram í bljúgri lotningu fyrir því almætti, sem yfir okkur er og allt um kring. Ósjálfrátt verða þau til í huga mér og borin áfram að fótskör þess sem ræður lífi okkar og velferð á örlagastundu. Síðan hafa þau oft komið upp í huga mér á þeim biðtíma sem mér sjálfum hefur verið gefinn, hin síðustu ár, án þess ég geti gert mér grein fyrir hverjum tilgangi það þjónar. Árneshreppur er ein af jaðarbyggðum þessa lands, af- skorinn frá samgöngum við önnur héruð og byggðarlög. Ekki ósvipað því sem er í Grímsey, einkum um vetrar- mánuðina. Þegar bráðan vanda ber að höndum er það flugið á Gjögur sem hefur verið okkur mikils virði og oft bjargað 84 MORGUNN
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.