Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Síða 101

Morgunn - 01.06.1998, Síða 101
Kristin Karlsdóttir á þetta stöðuga lungnaberkjukvef, sem ég var komin með og sem virtist ætla að verða viðloðandi, hvað sem tautaði og raulaði. Eg var nánast með stöðugan hósta og ef ekki hósta þá astma, sem hrjáði mig, en hann fékk ég í beinu framhaldi af þessu öllu. Þegar hér var komið var ég búin að fá nokkru sinnum lyljakúra, bæði pensilín og annað, var á Bricanil-pústi og sterapústinu Pulmicort, en ekkert dugði. Ég var orðin langþreytt vegna svefntruflananna. Þegar hér var komið fór ég til Kristínar Karlsdóttur hug- læknis, ljórum sinnum, einu sinni í viku. Strax eftir fyrsta skiptið gat ég sofið alla nóttina og fór mér stigbatnandi eftir hvert skipti. Síðan þá hef ég ekki fundið fyrir neinu í lungunum né átt í öðrum heilsufarslegum örðugleikum, hef hvorki not- að lyf né púst. Síðan eru liðnir Qórir mánuðir.“ Frásögn 57 ára gamallar konu: Hinn 10. febrúar 1995 var ég að þvo bílinn. Svell var á þvottaplaninu, og rann ég til og datt beint á rassinn. Stóð ég strax upp og fann ekkert til. Svo var það daginn eftir að ég fór að finna til i bakinu. Var ég búin að vera mjög slæmi í því í 2 daga þegar ég fór til læknis. Hann skoðaði mig mjög vel og taldi að það hefði blætt við hryggjarliðina kringum mjóhrygginn, auk þess sem ég hefði tognað. Hann sagði mér að fara í heit böð og gæta þess að fara vel með mig. Ég fór í heitan pott á hverjum degi og hafði hitateppi við bakið svona einn tíma á dag. Mér leið sæmilega í smá tíma eftir hitaböðin, en þess á milli fann ég alltaf mikið til í bakinu. MORGUNN 99
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.