Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Side 108

Morgunn - 01.06.1998, Side 108
Miðlakynning bjóða okkur þá þekkingu sem við þurfum á að halda. Ef okkur mistekst enn og við neitum að horfast í augu við erfiðleikana þá komum við eins oft og þarf. Það er nefnilega ekkert flókið við tilveru okkar heldur er grundvöllur hennar afar einfaldur. Okkur er ætlað að þroskast og verða betri. Vitaskuld er þetta erfið barátta en um leið og við gerum okkur grein fyrir þeirri staðreynd að þjáningin veitir mestan þroska þá getum við fremur tekið því sem á okkur er lagt en ella. í gleðinni felst einnig lær- dómur, en hún er eingöngu uppskera þjáningarinnar, hana hljótum við ekki nema eiga það skilið. Það koma aldrei fyrir tilviljanir í lífum okkar því hversu ómerkilegur sem einhver atburður kann að virðast, þá hef- ur hann tilgang. Aður en við tökumst á við jarðlíf þá lifum við í þeim heimi sem við þekkjum sem heiminn fyrir handan. Þar sameinumst við þekkingu okkar úr mörgum jarðlífum og erum því mun vitrari en á meðan við erum í efnislíkama. Okkur myndi reynast örðugt að koma til jarðarinnar með alla þekkingu okkar, reynslu og minningar, því þá gætum við ekki tekist á við það sem ætlunin er að læra í núver- andi lífi. Við höfum öll lifað oft, misjafnlega oft að vísu, og erum því misjafnlega langt komin á þroskabrautinni en öll erum við á sömu leið, þeirri leið sem færir okkur í hverju skrefi nær ljósinu, nær Guði. Fyrir hverja jarðvist förum við yfir reynslu okkar og þekkingu og komumst að því hvað við þurfum að læra til að komast enn lengra. Þegar það er ljóst er jarðlífið ákveð- ið fyrirfram í öllu meginatriðum, svo að þær aðstæður skapist að við geum lært það sem okkur skortir á í þroska. Síðan er það okkar að ná prófinu þegar þar að kemur eða falla og fara aftur. Þess vegna er ekkert sem gerist í lífi 106 MORGUNN
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.