Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Side 109

Morgunn - 01.06.1998, Side 109
Þóruim Maggý Guðmundsdóttir þínu tilviljun, heldur fyrirfram ákveðin aðstaða sem þér er ætlað að læra af. Víst eru þeir til sem æskja jarðvistar sem eins konar frí og virðast lenda í lítilli reynslu á meðan á henni stendur, en alltaf hefur eitthvað lærst. Það er svo mikils virði að gera sér grein fyrir þessu og takast á við af bestu getu þá erfiðleika sem lífinu fylgja, en ekki víkjast undan þeim. Það er staðreynd að ef við tökumst ekki á við þá núna þá verðum við að gera það seinna. Lítil börn spyrja oft: Hvers vegna er ég ég? Hvers vegna er ég ekki þú eða einhver annar? Kannski hefur þú einnig spurt þig þessarar spurningar, kannski ertu undrandi á því hversu ólík við erum þessar sálir sem byggjum jörðina. Við þessu er einfalt svar. í upphafi erum við öll eins, höfum sömu eiginleika og möguleika til að þroska þá, en það er okkar að ákveða hvernig við nýtum þá. Við erum summa reynslu okkar og þroska, sem við höfum öðlast í gegnurn mismargar jarðvistir. Við veljum að koma hingað til jarðar- innar vegna þess að hér getum við náð mestum þroska á skemmstum tíma. Það er ekki af tilefnislausu að þessi jörð hefur verið kölluð táradalur enda víða mikil þjáning. Hvert og eitt okkar tilheyrir ákveðnu bræðra- eða systralagi, ef við kjósum fremur að kalla það því nafni. Er þá um að ræða hóp sálna sem tengist náið og hefur ákveð- ið að halda saman á leið sinni til fullkomnunar. Oft fara þessar sálir saman til jarðvistar og reyna að hjálpast að og færa hverri annarri þá reynslu sem á skortir í hverju til- felli. Slíkt er ákveðið fyrir jarðvistina sameiginlega af öll- um í hópnum en þó þannig að hver sál hefur endanlegt val um það hversu mikið hún vill læra. Sumir kjósa að verða eftir og oft hef ég fengið á fund minn fólk sem segist leita mikið og sakna sálar sem það veit ekki hver er. í slíkum MORGUNN 107
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.