Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Page 119

Morgunn - 01.06.1998, Page 119
Hverjir voin miðlarnir in, komu tveir vinir hennar til hennar. Erindi beggja var hið sama, að vara hana við þessum ráðahag. Báðir höfðu sömu sögu að segja. „Hann er svo undarlegur,“ sögðu þeir. „Nú, hvernig undarlegur?“ spurði Salvör. „Það er eins og hann sé ekki almennilegur," sögðu þeir. „Hann er svo kynlega uppstökkur, og komið hefur fyrir að hann getur ekki vaknað, hvernig sem að er farið.“ Einu sinni höfðu félagar hans, er voru með honum á sjó, tekið að síðustu það ráð að henda rennblautum sjóvett- lingi í andlit hans. Þá vaknaði hann loks og veinaði. Hann komst samt ekki á fætur þann dag og ansaði ekki þó yrt væri á hann. Þetta eða þessu líkt, hafði oft borið við. Stundum, er hann sat við færið sitt, hafði hann starað út í bláinn eins og alveg utan við sig og ekki svarað þótt til hans væri tal- að. Báðir þessir menn töluðu vel um Andrés. Þeim bar sam- an um, að hann væri góður drengur og vel gefinn, en mjög undarlegur, svo undarlegur að varhugavert væri að varpa frá sér góðu starfi og bindast honum. Salvör hafði hjúkrað báðum þessum mönnum. Þeir vildu henni vel og litu á það sem skyldu sína að vara hana við þessum undarlega manni, sem þeir skildu ekki. En ekkert ljótt gátu þeir um hann sagt. Það var bara svo oft sem hann virtist ekki með sjálfum sér. [Andrés og kona hans dvöldu hjá Elínborgu og manni hennar að Mosfelli, og hélt þar marga fundi fyrir þau og vini þeirra.] Þrátt fyrir allan efann og ótrúna á þessum málum, sann- færðist ég loks um að takast mætti að hafa samband við framliðna. Ég á margar minningar frá þessum fundum. MORGUNN 117
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.