Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Síða 125

Morgunn - 01.06.1998, Síða 125
Hverjir voru miðlarnir Hún var ákveðin í því að dveljast hér heima til æviloka. En viku eftir að hún fór, sendi Ósk dóttir hennar til mín, að segja mér lát hennar. Hún hafði dáið af slysförum. Hún var jarðsungin í Ameríku. Ég þekkti konur á Gimli og konur í Winnipeg, sem Kristín hafði komið til á leið sinni til áfangastaðarins. En það var viss kona, sem hún ætlaði að staldra við hjá, og bjó skammt frá Riverton, að mig minnir. Lengra ætlaði Kristín ekki. Þrjár konur skrifuðu mér, eftir andlát henn- ar, og sögðu mér að hún hefði komið til þeirra, en ekki mátt vera að því að stansa neitt. Hún hefði verið að flýta sér svo mikið til þessarar konu. En hún lofaði að koma við, er hún kæmi frá konunni, og teija þá hjá þeim og lýsa hjá þeim. Kristín komst í áfangastað, en degi síðar varð slysið, og var Kristín flutt mállaus og rænulaus úr húsi konunnar í sjúkrahús. Þar andaðist hún 24. apríl 1962. Þegar ég las bréfin og sá að konunum bar saman um, að Kristín hefði flýtt sér rétt eins og líf lægi við að komast þetta, datt mér í hug gamalt máltæki, sem hljóðar svo: „Ekki verður feigum forðað." Þótt Kristín væri skyggn og sæi atburði úr lífi annarra og ýmis atvik, sem áttu eftir að koma fram, virðist hana ekki hafa órað fyrir örlögum sínum. Hún kvaddi glöð og hress og gerði áætlanir fram í tímann, er hún kæmi heim aftur. Hún hafði áreiðanlega engan grun um að þessi ferð yrði henni að aldurtila. Þó hafa tvær konur sagt við mig, að Kristín hafi sagt þeim, að hún ætti ekki mörg ár efltir. En hún hefði áreiðanlega ekki farið í þessa ferð hefði hún vitað að dauðinn biði hennar. Hún vildi deyja hér heima og hvíla í íslenskri mold. Það kom líka greinilega í ljós, er hún kom i fyrsta sinn í gegnum Hafstein, skömmu eftir burtför hennar. Hún talaði þá við mig og var leið og ergi- MORGUNN 123
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.