Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Page 143

Morgunn - 01.06.1998, Page 143
Hugheimar þess að heija meðvitund hans upp yfir landamæri geð- heima. Og sama er auðvitað að segja um hverja ógöfuga hugsun, er hefur einhvern tíma skyggt á hreina og fölskvalausa ást. Hún hlýtur að bera ávöxt á svæðum geð- heima og verður ekki til þess að myrkva dýrð hinnar himnesku sælu, eftir að maðurinn er kominn til hugheima, sælu, er vex upp af hinni einlægu og fölskvalausu ást, sem maðurinn hefur borið í brjósti árum saman. Hvernig hljóta mennjyrst hið himneska líf? Það liggur í augum uppi að þeir menn eða þær sálir (egos), sem eru á hinum fyrstu áföngum mannlegrar fram- þróunar, geta ekki lifað verulegu meðvitundarlífi í hug- heimum. Og þeir eru margir. Þó eru hinir ennþá fleiri, sem hafa aðeins tiltölulega lítil kynni af hinum læstu svæðum þeirra. En þrátt fyrir það verður hver sál að komast alla leið upp á hærri svæðin áður en hún fæðist aftur á jarðríki. En það er ekki þar með sagt að hún lifi þar því lífi, sem við gætum kallað verulegt meðvitundarlíf. Við munum reyna að gera nokkuð ítarlegri grein fyrir þessu atriði er að því kemur að við förum að lýsa hærri svæðum hugheima. Við álítum hagkvæmast að lýsa fyrst lægri svæðunum og þokast svo hvað af hverju upp á við, og getum við því sleppt að sinni að lýsa nokkuð þeim mönnum, sem lifa ekki fullkomnu vitundarlífi á hærri til- verustigum en svæðum geðheima. Við byrjum þess vegna á því að lýsa þeim mönnum, sem eru komnir aðeins feti framar og fá í fyrsta skipti nokkra meðvitund á lægsta svæði hins himneska tilverustigs. Eins og gefur að skilja, geta menn öðlast meðvitund um veru sína í hugheimum með margvíslegum hætti. En hvernig svo sem það verður, þá er það alltaf mikilvægt MORGUNN 141
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.