Morgunblaðið - 29.11.2008, Qupperneq 59
Velvakandi 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 2008
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ÞETTA ERU
ANSI MARGAR
PYLSUR
ÉG VIL GETA
RATAÐ AFTUR TIL
SLÁTRARANS
MIKIÐ ER ÞETTA
SKEMMTILEGT...
ÞAU BYRJA ALLTAF
FUNDINA Á SÖNG!
ÉG ÞARF AÐ SPILA
HAFNABOLTA Í SKÓLANUM
Á MORGUN. ÉG ÞOLI
EKKI HAFNABOLTA
MÉR FINNST GAMAN AÐ
SPILA HAFNABOLTA MEÐ
ÞÉR, EN ÞÁ FÁUM VIÐ BÁÐIR
AÐ KASTA, SLÁ OG GRÍPA!
VIÐ GETUM
GERT ALLT
SJÁLFIR!
MÉR FINNST
LANG
SKEMMTI-
LEGAST AÐ
BÚA TIL
REGLURNAR!
Á MORGUN
VERÐA LIÐ
OG ALLIR
ÞURFA AÐ
SPILA SÍNA
STÖÐU!
ÞAÐ ER
LEIÐINLEGT
AÐ SPILA
ÞANNIG!
KANNTU
ALVÖRU
REGLURNAR
?
ÞAÐ ER
VANDAMÁLIÐ!
EF ÉG VERÐ
LÍNUMAÐUR Á
MORGUN, MÁ
ÉG ÞÁ TÆKLA
ANDSTÆÐ-
INGANA EÐA
EKKI?
HVAÐ VILTU
FÁ AÐ BORÐA
Í KVÖLD,
HRÓLFUR?
VILTU EKKI BARA KOMA
OKKUR Á ÓVART?
VILTU EKKI
BARA KOMA MÉR
Á ÓVART?
HVAÐ MÁ BJÓÐA
YKKUR Í KVÖLD?
MJALLHVÍT
KEMST EKKI...
HÚN FÉKK
EKKI PÖSSUN
KRAKKAR, VIÐ FÓRUM EKKI Á TÓNLISTARHÁTÍÐ
TIL AÐ ÞIÐ GÆTUÐ SITIÐ INNI Í TJALDI OG
SPILAÐ TÖLVULEIKI!
EN MAMMA!
EKKERT „EN MAMMA“
NEITT! ÞAÐ ER HELLINGUR AF
HLUTUM SEM ÞIÐ GETIÐ GERT
HÉRNA. LEGGIÐ NIÐUR TÖLVURNAR
OG GERIÐ EITTHVAÐ SKEMMTILEGT
ÞAÐ ER EITT-
HVAÐ AÐ ÞESSARI
KYNSLÓÐ BAA!
ER ÞETTA
VIRKILEGA
KÓNGULÓAR-
MAÐURINN?
SÁ EINI SANNI! MIG LANGAR
AÐ TAKA BOÐI ÞÍNUM UM AÐ
KOMA Í ÞÁTTINN Á MORGUN
HVERNIG
VEIT ÉG
AÐ ÞÚ ERT
SÁ SEM
ÞÚ SEGIST
VERA?
HVER ANNAR GETUR
SVEIFLAÐ SÉR TIL ÞÍN?
MARÍA LOPEZ FÆR ÓVÆNT SÍMTAL
Í MIÐJU AUGLÝSINGAHLÉI...
ÞAÐ getur verið þægilegt að vera á hjóli þegar mestu umferðarhnútarnir
eru síðari part dags og hjóla bara sína leið áhyggjulaus án hindrana.
Morgunblaðið/Golli
Hjólað yfir umferðina
Skólinn
í skammdeginu
SKYLDI einhver vera
þarna úti sem hugsar
eins og ég? Mikið væri
gott ef skólarnir byrj-
uðu hálf níu í stað átta á
morgnana? Það myndi
muna svo miklu í
skammdeginu. Börn og
unglingar þurfa mikinn
svefn og meiri í skamm-
deginu. Þetta er alveg
hreint með ólíkindum
hvað margir skólar og
kennarar eru ein-
strengislegir og fastir í
gömlum vana. Það er
svo sannarlega kominn tími til að
gera breytingar í mörgum skólum
borgarinnar. Hlustið líka á nemend-
urna og leyfið þeim að tjá skoðanir
sínar. Í lokin langar mig að koma með
ábendingu: Hvernig væri að nota
minna orðið kreppa?
Foreldri.
Undrandi á Davíð
ÉG verð nú bara segja það að mér
finnst lélegt af herra Davíð Oddssyni
að skemma friðhelgi forsetahjónanna
herra Ólafs Ragnars Grímssonar og
Dorrit Musaef. Hvers vegna í ósköp-
unum þarf að vera hatur á milli fólks?
Í Fréttablaðinu kom grein um hjóna-
vígslu þeirra hjóna, að hún væri ekki
gild. Ég var orðlaus og fjúkandi ill
þegar ég las þessa frétt. Af hverju er
það svo að þegar um forsetahjón eða
frægt fólk er að ræða þá þarf að
hnýsast í það til að fá upplýsingar?
Um daginn var grein eftir konu varð-
andi bankamálin. Þar var sagt að
Davíð væri drengur góður. Ég er því
ekki sammála. Gott fólk gerir ekki
svona og hann ætti að skammast sín.
Forsetahjónin eru flott hjón og eiga
þetta ekki skilið. Það á að bera virð-
ingu fyrir þeim.
Lesandi.
Undri undursamlegi
UNDRI er blettahreinsir og um dag-
inn var ég með dúk sem í var stór ljót-
ur blettur og ég var búin að fara með
hann í hreinsun og blettahreinsun.
En svo þegar ég stóð frammi fyrir því
að þurfa að kaupa mér nýjan dúk þá
var mér bent á þetta
efni, Undra, sem er í
vökvaformi í flösku með
íslenskum leiðbein-
ingum. Langaði bara að
benda á þetta fyrir þá
sem standa frammi fyr-
ir erfiðum blettum.
Þetta er líka nátt-
úruvænt efni.
Elsa Pétursdóttir.
Gullhringur tapaðist
GULLHRINGUR tap-
aðist í World Class í
Laugum fimmtud. 27.
nóv.
Hringurinn er frekar
breiður, tvískiptur með bláum steini
og fjórum litlum hvítum. Hann hefur
mikið tilfinningalegt gildi fyrir eig-
andann sem vonast eftir hringingu í
865-1852 með góðar fréttir af hringn-
um og heitir fundarlaunum.
Teskeiðahengi
Á meðfylgjandi mynd er einskonar
hilla eða „statíf“ til að hengja upp te-
skeiðar sem maður kaupir á ferðum
erlendis sem minjagripi. Þessar hillur
fengust í Garðshorni í Reykjavík. Ef
einhver gæti vísað mér á svona hillur
eða sambærilegar vona ég að hann
hringi til mín í síma 896-3918.
Hjördís.
Orðsending til Íslendinga
NORÐMENN og Íslendingar eiga
sameiginlega hagsmuna að gæta í
norðurhafi. Þess vegna ættu Íslend-
ingar að kanna möguleika á að taka
upp norska krónu. Í staðinn fyrir að
fórna sjálfstæðinu fyrir evruna.
Eldri borgari.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Bólstaðarhlíð 43 | Jólafagnaður verður
fimmtud. 4. des. kl. 17. Jólahugvekju flytur
sr. Hans Markús. Hátíðarsöngvar Bergþór
Pálsson, Jónas Þórir leikur á píanó. Lúsíur
syngja. Tinna K. Victorsd 10 ára les jóla-
sögu, jólahlaðborð frá Lárusi Loftssyni
matreiðslumeistara. Skráning í s. 535-
2760 f. þriðd. 2.des.
Breiðfirðingabúð | Jólafundur kl. 19,
mánudaginn 1. desember.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Aðventuhátíð föstudaginn 5. des kl. 20.
Hugvekju flytur sr. Anna Sigríður Páls-
dóttir, aðventusaga, Jóhanna Þórodds-
dóttir, Kreppusöngur, Helgi Seljan Frásögn
af forsetaheimsókn, Kórsöngur Kór félags
eldri borgara, danssýning, kaffiveitingar.
Félagsheimilið Gjábakki | Krummakaffi
kl. 9 og Hana-nú ganga kl. 10.
Árlegur laufabrauðsdagur hefst kl. 13 og
aðventumarkaður verður á sama tína.
Samkór Kópavogs syngur aðventulög kl.
14.30, Karlakór Kópavogs kemur með
söng kl. 15.30 og Skólahljómsveit Kópa-
vogs flytur nokkur lög kl. 16.15. Jólagóð-
gæti á boðstólum.
Félagsstarf Gerðubergs | Alla virka daga
er fjölbreytt dagskrá fyrir fólk á öllum
aldri, m.a. opnar vinnustofur spilasalur,
gönguferðir o. m.fl. Mánud. kl. 9 og fös-
tud. kl. 13 er fjölbreytt leikfimi (frítt) í IR
v/Skógarsel. Þriðjud. 2. des. kl. 7.30 er
Anna Kristinsd. gestur í Pottakaffi í Breið-
holtslaug.
Hæðargarður 31 | Gunnar Hersveinn
heimspekingur spjallar um lífsgildin og
bók sína Orðspor 1.des. kl. 9. Fundur í
Samráðshóp Hæðargarðs 10. Jólafundur
Baráttuhóps um bætt veðurfar miðvikud.
kl. 13.30. Páll Bergþórsson veðurfræð-
ingur mætir á fundinn, s. 411-2790.
Langahlíð 3 | Harmonikuhljómsveit og
dans í dag kl. 15.
Íþróttafélagið Glóð | Ringó í Snælands-
skóla v/Víðigrund kl. 9.30-10.30.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Aðventu- og
jólafagnaður verður 11. des. Við bjóðum
jólahlaðborð, Kvennakór Reykjvíkur syng-
ur og sigurvegarar í dansi sýna sam-
kvæmisdans. Óperusöngvarinn Arnar G.
Hjálmtýsson. Jólasaga, jólahugvekja,
skráning í síma 411-9450.