Morgunblaðið - 18.02.2009, Blaðsíða 9
Fréttir 9INNLENT
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 2009
FRÉTTASKÝRING
Eftir Magnús Halldórsson
magnush@mbl.is
HEILDARSKULDIR A-hluta
tekjustofns efnahagsreikninga
sveitarfélaga í landinu námu um 182
milljörðum króna í árslok. Eignir
vegna sama hluta námu um 337
milljörðum og því er eigið fé sveit-
arfélaga í fyrrnefndum tekjustofni
um 155 milljarðar króna. Þetta
kemur fram í fréttabréfi Sambands
íslenskra sveitarfélaga þar sem fjár-
hagsáætlanir sveitarfélaga eru til
umfjöllunar.
Til A-hluta efnhagasreiknings
telst grunnþjónusta sveitarfélaga
sem fjármögnuð er með útsvars-
tekjum, það er skattgreiðslum íbúa.
Til viðbótar við 182 milljarða
koma 50 milljarða skuldbindingar.
Að sögn Gunnlaugs A. Júlíssonar,
sviðsstjóra hag- og upplýsingasviðs
sambandsins, falla undir þær samn-
ingar vegna sölu og leigu á fast-
eignum.
Samkvæmt lögum ber sveitar-
félögum að skila fjárhagsáætlunum
sem gera ráð fyrir jákvæðri af-
komu. Sérstaklega er fjallað um
stöðu Reykjavíkurborgar, sveitarfé-
laga utan höfuðborgarsvæðisins, og
svonefndra vaxtarsvæða í frétta-
bréfinu. Þar á meðal eru Fljótsdals-
hérað, Akureyri, Árborg og Fjarða-
byggð, sem teljast til þenslusvæða.
Samkvæmt spá Seðlabanka Íslands
er gert ráð fyrir því að tekjur rík-
isins og sveitarfélaga muni minnka
um 15,5 prósent að minnsta kosti.
B-hlutinn er áhyggjuefni
Þó grunnrekstur sveitarfélaga sé
í föstum skorðum þá er staða sveit-
arfélaga um allt land viðkvæm.
Gengisfall krónunnar á síðasta ári
og háir stýrivextir hafa hækkað
fjármagnskostnað mikið sé horft til
skuldbindinga sem falla undir B-
hluta efnahagsreiknings. Til þess
hluta teljast hafnarsjóðir, orkuveit-
ur og félagsleg íbúðakerfi. Gunn-
laugur segir ekki ljóst hversu mikið
skuldir sveitarfélaga hafi hækkað
vegna þessa hluta.
Ljóst má vera að þær hafa hækk-
að um tugi milljarða króna, jafnvel á
annað hundrað milljarða. Þar vega
þyngst skuldir Orkuveitu Reykja-
víkur, sem er langsamlega stærsta
einstaka fyrirtækið í landinu sem er
í eigu sveitarfélaga.
Fjárhagsáætlanir sveitarfélag-
anna eru háðar þáttum sem óljóst
er hvernig verða þegar fram í sæk-
ir. Meðal annars er mikil óvissa um
skatttekjur, verðþróun ýmissa
kostnaðarþátta og áhrif vegna at-
vinnuleysis. Það hefur mælst meira
í upphafi árs en áætlanir gerðu ráð
fyrir. Líklegt er talið að það verði í
hámarki á vormánuðum þegar
námsmenn koma út á vinnumark-
aðinn.
Morgunblaðið/ÁrniSæberg
Tóm hús Það var víða hratt farið í uppbyggingu sveitarfélaga á síðustu árum. Hér sjást tóm hús í nýjum hverfum
Kópavogs. Húsið sem sést næst á myndinni á að verða 16 þúsund fermetrar fullbyggt.
Þung skuldabyrði
Sveitarfélögin í landinu eru mörg í erfiðri stöðu Skuldir
orkuveitna og hafna hafa hækkað mikið vegna gengisfalls
2
34
2
5 5
3 1
!"#
$%& ' %
1
(')
1
3 ('
* +&"
*
( 3
7
8
9
:
;
++-'"'
$,,"!-
+"$- ,
%'!,,
"$#%,$
+"$$-,
- !##
%#'"-
%'!,,
.
'+%,%
''-,,-
#'%,!
++"'!$-
"!#-$#
+ -%%"
",#$++
+%$%+'
++"'!$-
% %$
+!%$%,"
,#""!
+,+ +%"
# "+#'
+ "+"!
#+,%%"
+#!+!
+,+ +%"
.
"#'-#
' ,'%
,%$!,,
++---!#
$+,+%+
+"#% +
, #"-%
++##+%
++---!#
' $,%#
',-$
+!#"%%+
"'"' "
+,%+,+
,!'%!#
+ "+++
+!#"%%+
+!,%'
+%$!'
-!-!
++!,,
+%#'+
.
+#'!!
++"'
+""""
,#$!$
+!$!%
.
'%,$
+%!+%
+!'"-
,%+,"
'-%
- !,
+% #'
#,!
+"-,-
$$''
$"++'
%,!,+
,-$'#
-'%+!
",'"'
LANDSPÍTALINN VIÐ Hring-
braut hefur verið lýstur upp í
rauðum lit. Það tengist átaki sem
verkefnahópurinn GoRed á Íslandi
stendur fyrir næstu vikurnar.
Um er að ræða alþjóðlegt for-
varnarverkefni meðal kvenna
vegna hjarta- og æðasjúkdóma á
vegum World Heart Federation.
Stjórn átaksins og framkvæmd er í
samvinnu við Hjartavernd. Átakið
hefst formlega á konudaginn, 22.
febrúar, en þá verður kynning-
arfundur í Ráðhúsi Reykjavíkur.
Átakið miðar að því að fræða kon-
ur um áhættuþætti og einkenni
hjarta- og æðasjúkdóma og hvern-
ig draga megi úr líkum á sjúkdóm-
unum.
Landspítalinn við Hringbraut lýstur upp með rauðum lit
Átak gegn
hjartasjúk-
dómum
Morgunblaðið/Golli
HELGA Valfells
hefur verið ráðin
aðstoðarmaður
Gylfa Magn-
ússonar við-
skiptaráðherra.
Hún hóf störf á
mánudag, 16.
febrúar.
Helga er fædd
árið 1964. Hún er
stúdent frá Menntaskólanum við
Hamrahlíð, BA í bókmenntum og
hagfræði frá Harvard University og
MBA frá London Business School.
Helga hefur m.a. unnið fyrir Merrill
Lynch, útflutningsráð og fyrir eigið
ráðgjafarfyrirtæki.
Aðstoðar
viðskipta-
ráðherra
Helga Valfells
Stepp ehf Ármúla 32 Sími 533 5060 www.stepp.is stepp@stepp.is
G
ra
fí
k
a
2
0
0
9
GÓLFEFNI ÞEKKING ÞJÓNUSTA
TEPPI FYRIR GISTIHEIMILI
Heimsferðir bjóða þér aðgang að bestu skíðasvæðum Austurríkis,
s.s. Flachau, Lungau og Zell am See. Bjóðum nú frábært sértilboð
á flugsætum 21. og 28. febrúar (ath. 28. feb. aðeins aðra leið,
kr. 19.990) og á flugsætum og gistingu 21. febrúar. Aðeins 7 sæti
laus og mjög takmörkuð gisting!
Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is
Munið Mastercard
ferðaávísunina
Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku.
Ath. að verð getur breyst án fyrirvara.
Verð kr. 29.990
Netverð á mann. Flugsæti báðar leiðir með
sköttum, 21. febrúar. Aðra leið með sköttum
kr. 19.990, sértilboð 21. og 28. febrúar.
Beint morgunflug - aðeins 7 sæti!
Skíðaveisla í
Austurríki
í febrúar frá kr. 29.990
Verð kr. 69.990 - Vikuferð
Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli á
gististað án nafns í 7 nætur með
morgunverði. Sértilboð 21. febrúar.
Starfsfólk Glitnis svarar
fyrirspurnum í dag
milli kl.17 og 21
í síma 440 4000
HREIN
SNILLD
Drjúgt, fjölhæft og þægilegt...
Gott á:
gler
plast
teppi
flísar
stein
ryðfrítt stál
fatnað
áklæði
tölvuskjái
omfl.
ATH. frábært á
rauðvínsbletti
og tússtöflur
S. 544 5466 • www.kemi.is • kemi@kemi.is