Morgunblaðið - 18.02.2009, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 18.02.2009, Blaðsíða 44
MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 49. DAGUR ÁRSINS 2009 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SKOÐANIR» Staksteinar: Upplýst um lagasmiði Forystugreinar: Árekstur í Atlants- hafi | Hvatning til nýsköpunar Pistill: Draumur um samvisku þjóðar Ljósvakinn: Magnaðar byggingar UMRÆÐAN» Árangur Svía í ESB góður Verjum grunnþjónustu samfélagsins Við hættum ekki að hjálpa Mozart og Jónas Sen 3( 4 %( .  *  567789: %;<97:=>%?@=5 A8=858567789: 5B=%A A9C=8 =69%A A9C=8 %D=%A A9C=8 %2:%%=" E98=A: F8?8=%A; F<= %59 <298 ,<G87><=>:+2:G%A:?;826> H9B=>  I I I  >(   " (.   I$ I I$$  I  , A 1 % I I I I  I $ I  I$ Heitast 3°C | Kaldast -1°C Suðvestan 8-13 m/s og él sunnan- og vestanlands. Hægari vindur norðaustan til. Frystir víða með kvöldinu. »10 Rithöfundurinn Stephenie Meyer kemst með tærnar þar sem J.K. Rowl- ing hefur hælana á metsölulistum. »40 BÓKMENNTIR» Allir vilja vampírur FJÖLMIÐLAR» Er Einar Áskell byrjaður að drekka? »36 Davíð Oddsson birt- ist lesendum í nýj- ustu myndasögubók Hugleiks Dagssonar um eineygða köttinn Kisa. »38 AF LISTUM» Davíð er vélmenni TÓNLIST» Reykjavík! rokkaði og rokkaði. »41 TÓNLIST» Einar Bárðar og Atli opna Officera-klúbb. »36 Menning VEÐUR» 1. Kröfur fyrnast á tveimur árum 2. Þolir ekki sjálfselsku í rúminu 3. Missti af vélinni og „kúlið“ um leið 4. Flugstjóri vissi ekki hvert …  Íslenska krónan styrktist um 1,3% »MEST LESIÐ Á mbl.is „TILGANGUR sýningarinnar er að gleðja fólk. Við viljum kasta gleðibombu inn í þetta samfélag,“ segir Helga Braga Jónsdóttir en þær Edda Björgvinsdóttir og Björk Jakobsdóttir frumsýna á föstudaginn verkið Fúlar á móti hjá Leikfélagi Akureyrar. Stöll- urnar koma fram, í nokkurs kon- ar uppistandi, sem þær sjálfar „en með ákveðnum ýkjum. Ég vil til dæmis að það komi skýrt fram að allar lýsingar á líkamslýtum okk- ar eru hræðileg lygi,“ sagði Edda grafalvarleg í gær. | 34 Kasta gleðibombu inn í samfélagið Ljósmynd/Grímur Bjarnason Þrjár fúlar á móti á Akureyri BÓK Jóns Kal- mans Stefánss- onar, Himnaríki og helvíti, kem- ur út á ensku á næsta ári á veg- um bóka- forlagsins Quer- cus. Hvatamaður að útgáfunni er einn virtasti bókaútgefandi Bretlands, Christo- pher MacLehose, sem segist hafa verið að bíða eftir réttu bókinni eftir Jón Kalman til að gefa út enda sé hann stórmerkilegur rit- höfundur. | 34 Himnaríki og helvíti á ensku Jón Kalman Stefánsson STEFÁN Már Stefánsson, kylf- ingur úr Golf- klúbbi Reykja- víkur, lék manna best á El Valle- móti atvinnu- manna á Spáni í gær. Hann lauk leik á fimm höggum undir pari og er í efsta sæti eftir fyrsta hring. „Þetta var bara mjög stöðugt hjá mér, ég fékk sex fugla og einn skolla og var oft í fuglafærum,“ sagði Stefán Már og hann sagði stefnuna að halda áfram á sömu braut en keppendum verður fækk- að eftir daginn í dag. | Íþróttir. Sex fuglar og stöðugt golf Stefán Már Stefánsson Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is KOMUR barna, öryrkja og aldraðra til tann- lækna voru færri í janúar í ár en í sama mánuði í fyrra. Þetta sést af tölum hjá Sjúkratryggingum Íslands, að sögn Ingibjargar S. Benediktsdóttur, formanns Tannlæknafélags Íslands. Það er tilfinning tannlækna að komum annarra sjúklinga til þeirra hafi einnig fækkað þótt ekki séu til tölur yfir þá, að því er Ingibjörg greinir frá. „Það er jafnframt tilfinning okkar að komur verði enn færri í febrúar en í janúar. Það dregst saman hjá okkur eins og alls staðar annars stað- ar,“ segir Ingibjörg. Kristín Heimisdóttir, formaður Félags tann- réttingasérfræðinga, fékk á dögunum þá fyrir- spurn hvort ekki væri hægt að taka teina úr barni vegna atvinnumissis föður þess. „Það kom ein um daginn sem sagði að mamma sín hefði spurt hvort ekki væri hægt að fara að taka teinana úr af því að pabbinn væri búinn að missa vinnuna. Þessi sjúklingur var enn í miðri meðferð og þá er ekki hægt að hætta,“ segir Kristín. Hún telur að samdráttarins eigi eftir að gæta meira síðar út af eðli starfseminnar. „Tannrétt- ingar taka um tvö til þrjú ár og krakkar hætta ekki í þeim. Ég gæti hins vegar trúað því að það komi færri nýir.“ Kristín veit þegar dæmi þess að starfshlutfall aðstoðarfólks hafi verið minnkað. Er ekki hægt að taka teinana? Pabbinn missti vinnu í miðjum tannréttingum barnsins Morgunblaðið/Árni Sæberg Kreppa Ingibjörg S. Benediktsdóttir segir sam- drátt staðreynd og ástandið eiga eftir að versna. Í HNOTSKURN »Tannréttingameðferð tekur að meðal-tali þrjú ár, að sögn Kristínar Heimis- dóttur, formanns Félags tannréttinga- sérfræðinga. »Algengur kostnaður er 600 til 900 þús-und krónur, að sögn Kristínar. Skoðanir fólksins ’ Það er til háborinnar skammarað ekki skuli vera búið að hreinsaút úr SÍ, FME og bönkunum. Núverandieftirlitsaðilar eru sama fólkið og þaðsem lagði blessun sína yfir loftkast- alagerðina. » 24 ÍRIS ERLINGSDÓTTIR ’Á Íslandi hefur u.þ.b. fimmtungurþjóðarinnar ekki kosningarétt.Þessi kúgaði minnihlutahópur er svonálægt okkur að við sjáum hann ekkiog svo án málsvara að við heyrum ekki í honum. » 24 BJÖRN VIGFÚSSON ’Stjórnvöld ættu að huga að því aðkoma til móts við skuldara íbúða-lána hvort sem er í íslenskri eða erlendrimynt vegna þess áfalls sem yfir þá hef-ur dunið, með jafnræði í huga. » 24 RÚRIK VATNARSSON ’Hefðbundnar flokkskosningar í vormunu ekki nægja til að gera nauð-synlegar breytingar á stjórnskipulaginuog takast á við þau lýðræðislegu vanda-mál sem Ísland glímir við, jafnvel þótt nýir flokksgæðingar komi inn í stað þeirra sem fyrir voru. » 25 GUÐRÚN EINARSDÓTTIR ’ Evrópuvaldið sem var hér í sjöhundruð ár endurreisti aldreiefnahag Íslands og Bretastjórn barðistá móti hagsmunum Íslands í áratugi.Erlent vald mun ekki endurreisa Ísland fyrir okkur. Við verðum að gera það sjálf. » 25 FRIÐRIK DANÍELSSON ’Lífeyrissjóðirnir eiga vel á annaðþúsund milljarða króna sem fólk-ið hefur lagt þeim til. Nú er lag að notahluta þessa fjármagns til að gera uppskuldir heimilanna, þannig nýtist fjár- magnið fyrir fólkið á þessum erfiðum tímum. » 25 STURLA HÓLM JÓNSSON

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.