Morgunblaðið - 18.02.2009, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 18.02.2009, Blaðsíða 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 2009 Sumir halda því fram að löggjaf-arvaldið sé of veikt gagnvart framkvæmdavaldinu. Stjórnar- frumvörp séu afgreidd á færibandi þegar ráðherrum henti.     Enn aðrir gefa í skyn að fram-kvæmdavaldið sé veikburða gagnvart embættismannakerfinu. Þangað þurfi að sækja alla sérþekk- ingu á málefnum hvers ráðuneytis fyrir sig.     Breskuskemmti- þættirnir Já ráð- herra koma upp í hugann af því til- efni.     Það er því ekk-ert skrítið að í umsögn Seðla- bankans um frumvarp til laga um breytingar á lögum um Seðlabanka Íslands sé spurt hver hafi haft að- komu að smíði frumvarpsins.     Í umsögninni segir: „Ekki hefurverið hægt að fá upplýsingar um hverjir sömdu frumvarpið og ekki rökstutt, hvers vegna því er leynt, en venja er að þess sé getið við frum- varpssmíð af þessu tagi, hvað þeir hafi til brunns að bera sem koma að samningu þess.“     Undir þessa skoðun skrifa DavíðOddsson og Eiríkur Guðnason seðlabankastjórar.     Þetta er hárrétt ábending. Afhverju er ekki upplýst um þessa einföldu hluti? Er það eitthvert leyndarmál?     Með sömu rökum á auðvitað einn-ig að upplýsa hverjir komu að samningu eftirlaunalaganna og neyðarlaganna. Tvö pólitísk hitamál.     Er það eitthvert leyndarmál? Davíð Oddsson Upplýst um lagasmiði                      ! " #$    %&'  (  )                   *(!  + ,- .  & / 0    + -                      12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (           ! "  "        #  :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).? "$  $" " "  $"$   "$   " " "   "$  "                           *$BC                      !   "# $     %& *! $$ B *! % &  '  & ( #   ) <2 <! <2 <! <2 %#'   *  + ,-.  8- D                  /     ' $    (    !   <7  )   ( %'   %&" *% $        "      #  ++     ,  -   <       ($            %'     . $ %  "  % /0 11    2(  - *  Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR „ÞARNA er verið að kynna vinnu sem hófst í kjöl- farið á illviðravetrinum 2007 til 2008, þegar krapp- ar lægðir gengu yfir landið. Þá var mikið rót á því hver tilkynnti um lokun skóla eða hvort skólastarf félli niður eða raskaðist. Svo var mjög misjafnt hvernig menn mátu það frá einum skóla til annars hvort fella ætti skólahald niður. Það var þá sem stjórn slökkviliðsins, sem í eiga sæti bæjarstjórar og borgarstjóri sveitarfélaganna á höfuðborgar- svæðinu, ákvað að þetta þyrfti að samræma,“ seg- ir Garðar Guðjónsson um nýja samræmda við- bragðsáætlun slökkviliðs og skólanna við óveðri. „Stjórnin fékk slökkviliðið til þess að vinna hana í samvinnu við fræðsluyfirvöld á svæðinu. Afraksturinn er sá að nú eru komnar fram samræmdar regl- ur fyrir alla skóla á svæðinu, þar sem lýst er hver gefur út viðvörun vegna óveðurs og til- kynningar vegna þeirrar rösk- unar sem það kann að valda á skólastarfi. Þar er því einnig lýst hvernig starfsfólki skóla beri að haga sér við slíkar aðstæður og svo í þriðja lagi er þar að finna tilmæli til foreldra um það hvernig þeir eigi að haga sér í samræmi við aðstæður sem þessar.“ Talsverð vinna að baki Spurður um umfang áætlunarinnar segir Garð- ar að hún hafi hafist um vorið 2008 og að töluverð- ur fjöldi fólks hafi síðan komið að henni. „Það er enda talsverð vinna sem felst í að ná lendingu í slíku máli,“ segir Garðar, sem var slökkviliði og fræðsluyfirvöldum til ráðgjafar í verkefninu. baldura@mbl.is Viðbúnaðaráætlunin samræmd Ætlað að samhæfa viðbrögð allra skóla á höfuðborgarsvæðinu við óveðrum Garðar Guðjónsson Grímsey | Stórskemmtilegt þorrablót Kvenfélagsins Baugs var haldið í fé- lagsheimilinu Múla. Margt fólk – fullt af gestum allt að hundrað manns tóku þátt í því. Þó eins og getur gerst í nyrstu byggð landsins, komst flugvélin sem flytja átti hljómsveitina ekki til okkar – með henni áttu líka að koma þorrablóts- gestir, sumir alla leið úr höfuðborg- inni. En þorrablótsnefndin lét ekki deigan síga heldur blés til móts sem í alla staði var til skemmtilegasta. Veislustjórinn Harpa Þórey Sigurð- ardóttir á Sveinagörðum stóð sig með mikilli prýði og hélt uppi kröft- ugum og góðum anda yfir borðum. Henni til halds og trausts var faðir hennar Sigurður Tryggvason úr Öx- arfirði. Hann stýrði fjöldasöng og lék undir á harmonikku sína. Annáll um lífið í byggðinni síðastliðið ár var á sínum stað, heimasmíðaður leik- þáttur þar sem nefndarkonur og veislustjórinn brugðu á leik sló í gegn. Þorramaturinn sá nýi og súri var bæði mikill og góður. Að endingu var tekið til við dansinn. Morgunblaðið/Helga Mattína Björnsdóttir Nefndin Þorrablótsnefndina skipuðu þetta árið Anna María Sigvaldadóttir, Ragna Gunnarsdóttir, Ragnhildur Hjaltadóttir og Ída Jónsdóttir. Hljómsveitin komst ekki á þorrablótið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.