Morgunblaðið - 18.02.2009, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 18.02.2009, Blaðsíða 42
42 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 2009 UPPÁHALDSÞÁTTUR ljós- vaka um þessar mundir er Grand Designs sem er á dagskrá Discovery Travel & Living og fjallar um fólk sem ræðst í að byggja draumahúsið sitt. Þátturinn er breskur, upphaflega framleiddur fyrir Channel 4, en stjórnandi hans er rit- höfundurinn og hönnuður- inn Kevin McCloud. Fylgst er með verki frá hugmynd til veruleika. Húsin sem rísa í þáttunum eru fjölbreytileg. Sumir ráðast í að breyta hlöðu frá Viktoríutímabilinu í nútímalegt íbúðarhúsnæði en aðrir byggja eitthvað al- veg frá grunni. Fólkið sem tekið er fyrir í þáttunum er líka ólíkt, bæði ríkt og ekki eins efnað en brúar bilið með baráttuanda. Flestir láta sér það þó nægja að sofa í einhvers konar hjól- hýsi á lóðinni meðan á fram- kvæmdum stendur, eitthvað sem flestir Íslendingar veigruðu sér við. McCloud er frábær þátta- stjórnandi og nálgast við- fangsefnið af næmi og dýpt og er allt að því ljóðrænn í lýsingum. Hann segir skoð- un sína hreinskilnislega en kemur samt vel fram við fólkið. Eins og gefur að skilja er hver þáttur lengi í framleiðslu en koma þarf á byggingarstaðinn með reglulegu millibili til að sjá þróunina. Seint hægt að gera það í sjónvarpi hér. ljósvakinn Stjórnandinn Kevin McCloud. Magnaðar byggingar Inga Rún Sigurðardóttir m bl 10 89 84 5 www.fi.is • fi@fi.is • Sími 568 2533 Myndakvöld FÍ Miðvikudagur kl. 20:00 Laugavegurinn í máli og myndum - allir velkomnir. Fjallakvöld FÍ Fimmtudagur kl. 20:00 Börn í ferðum - ferðir fyrir börn - allir velkomnir. Þátttaka ókeypis. Skráðu þig inn - drífðu þig út Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.38 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Kristján Valur Ingólfsson. 07.00 Fréttir. 07.03 Auðlindin. Íslenskt atvinnu- líf. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Ágúst Ólafsson á Akureyri. 09.45 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Aftur á sunnudag) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Freyja Dögg Frímannsdóttir ásamt Lísu Pálsdóttur á föstu- dögum. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Í frostinu eft- ir Jón Atla Jónasson. Elma Lísa Gunnarsdóttir les. (2:8) 15.30 Seiður og hélog. Þáttur um bókmenntir. (Frá því á sunnu- dag) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tónlist. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfundi fyrir krakka. 20.30 Pipar og salt. Umsjón: Helgi Már Barðason. (Frá því í gær) 21.10 Út um græna grundu. Nátt- úran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Frá því á laugardag) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Lestur Passíusálma. Silja Aðalsteinsdóttir les. (9:50) 22.18 Bak við stjörnurnar. Um- sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (Frá því á mánudag) 23.10 Krossgötur. Umsjón: Hjálm- ar Sveinsson. (Frá því á laug- ardag) 24.00 Fréttir. 00.07 Næturtónar. Sígild tónlist til morguns. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ofurþjarkinn og apa- hersveitin (Super Robot Monkey Team Hyperforce Go!) (49:52) 17.55 Gurra grís (Peppa Pig) (76:104) 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (Stanley) (19:26) 18.24 Sígildar teiknimynd- ir (Classic Cartoons) (19:42) 18.31 Gló magnaða (Kim Possible) (84:87) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Íslensku tónlist- arverðlaunin 2009 Bein útsending úr myndveri Sjónvarpsins. Stjórn út- sendingar: Helgi Jóhann- esson. 21.10 Kiljan Bókmennta- þáttur í umsjón Egils Helgasonar. Kolbrún Bergþórsdóttir og Páll Baldvin Baldvinsson eru álitsgjafar þáttarins. Ragnheiður Thorsteinsson sér um dagskrárgerð. Textað á síðu 888 í Texta- varpi. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sýningar (Forestil- linger: – Jakob) Danskur myndaflokkur eftir Per Fly. Leikstjórinn Marko er að setja upp gam- anleikrit eftir Shake- speare og það gengur á ýmsu dagana fyrir frum- sýningu. Meðal leikenda eru Mads Wille, Sonja Richter, Sara Hjort Dit- levsen, Pernilla August og Jesper Christensen (1:6) 23.20 Dagskrárlok 07.00 Áfram Diego Afram! 07.25 Dynkur smáeðla 07.40 Doddi og Eyrnastór 07.55 Ævintýri Juniper Lee 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Ljóta-Lety 10.15 Buslugangur (Wi- peout) 11.00 Draugahvíslarinn (Ghost Whisperer) 12.00 Smábæjarkarlmenn (Men in Trees) 12.45 Nágrannar 13.10 Systurnar (Sisters) 13.55 Bráðavaktin (E.R.) 14.45 The O.C. 15.35 Snældukastararnir (BeyBlade) 15.58 Leðurblökumaðurinn 16.18 Ruff’s Patch 16.28 Gulla og grænjaxl- arnir 16.43 Íkornastrákurinn 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.35 Simpson fjölskyldan 20.00 Blaðurskjóða (Gos- sip Girl) 20.45 Læknalíf 21.30 Draugahvíslarinn (Ghost Whisperer) 22.15 Grasekkjan (Weeds) 22.40 Beðmál í borginni 23.05 The Mentalist 23.50 Bráðavaktin (E.R.) 00.35 Líkbrúðurin (Corpse Bride) 01.50 Áttunda plágan (Locusts: The 8th Plague) 03.15 Blákalt morð (Blue Murder) 04.25 Simpson fjölskyldan 04.50 Fréttir/Ísland í dag 07.00 Þýski handboltinn (Flensburg – Melsungen) 16.15 Þýski handboltinn (Flensburg – Melsungen) 17.35 Gillette World Sport Farið yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bak við tjöldin. 18.05 PGA Tour 2009 – Hápunktar PGA mótaröð- in í golfi. 19.00 NBA Action Bestu tilþrif vikunnar í NBA körfuboltanum. 19.25 Evrópukeppni fé- lagsliða (Werder Breman – AC Milan) Bein útsend- ing. 21.35 Atvinnumennirnir okkar (Ólafur Stefánsson) Ólafur Stefánsson leyfir áhorfendum að skyggnast á bak við tjöldin á Spáni. 22.15 Ensku bikarmörkin (Ensku bikarmörkin 2009) 22.45 Evrópukeppni fé- lagsliða (Werder Breman – AC Milan) 08.00 Land Before Time XII: Day of the Flyers 10.00 Lucky You 12.00 Thank You for Smok- ing 14.00 Shopgirl 16.00 Land Before Time XII: Day of the Flyers 18.00 Lucky You 20.00 Thank You for Smok- ing 22.00 Puff, Puff, Pass 24.00 The Da Vinci Code 02.25 Le petit lieutenant 04.20 Puff, Puff, Pass 06.00 Elizabethtown 08.00 Rachael Ray Spjall- þáttur þar sem Racheal Ray fær til sín gesti og eld- ar gómsæta rétti. 08.45 Káta Maskínan 09.15 Vörutorg 10.15 Tónlist 17.35 Vörutorg 18.35 Rachael Ray 19.20 Top Design Banda- rísk raunveruleikasería þar sem tólf efnilegir inn- anhússhönnuðir keppa til sigurs. Í hverjum þætti þurfa þau að sýna og sanna færni sína og sköp- unargáfu með hug- myndaríkri hönnun og frumleika. 20.10 90210 (7:24) 21.00 Britain’s Next Top Model (6:10) 21.50 C.S.I: Miami Saka- málasería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögregl- unnar í Miami. (19:21) 22.40 Jay Leno Spjall- þáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín gesti og slær á létta strengi. 23.30 Law & Order 00.20 Vörutorg 01.20 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.30 Armed and Famous 18.15 Chubby Children 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.30 Armed and Famous 21.15 Chubby Children 22.00 Burn Notice 22.45 Rescue Me 23.30 Réttur 00.15 Tónlistarmyndbönd 08.00 Um trúna og til- veruna 08.30 David Cho 09.00 Fíladelfía 10.00 Global Answers 10.30 David Wilkerson 11.30 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson. 12.00 Billy Graham 13.00 Ljós í myrkri 13.30 Maríusystur 14.00 Robert Schuller 15.00 Kall arnarins 15.30 T.D. Jakes 16.00 Morris Cerullo 17.00 Blandað íslenskt efni 18.00 Maríusystur 18.30 Tissa Weerasingha 19.00 David Wilkerson 20.00 Ísrael í dag 21.00 Billy Graham 22.00 Michael Rood 22.30 Lest We Forget Við- töl við fólk sem lifði helför- ina. 24.00 T.D. Jakes 00.30 Um trúna og til- veruna 01.00 Robert Schuller 02.00 David Cho sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 19.25 Redaksjon EN 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 VM-kveld 21.05 Sporløst forsvunnet 21.50 Vik- inglotto 22.00 Kveldsnytt 22.15 Lydverket 22.45 Lov og orden: New York 23.25 Life on Mars NRK2 13.00/14.00/15.00/17.00/19.00 Nyheter 13.05 Ut i naturen 13.30 Redaksjon EN 14.05 Jon Stewart 14.30 I kveld 16.10 Sveip 16.50 Kulturnytt 17.03 Dagsnytt 18 18.00 Med Jan rundt Svalbard 18.30 Trav: V65 19.10 Spekter 20.05 Respekt 21.20 I kveld 21.50 Oddasat – nyheter på samisk 22.05 Kulturnytt 22.10 Keno 22.15 Antiglobetrotter 22.45 Jon Stewart 23.05 Forbrukerinspektørene 23.30 Re- daksjon EN SVT1 14.00 Stockholm International Horse Show 15.00 Rapport 15.05 Gomorron Sverige 15.55 Skidskytte 16.55 Sportnytt 17.00/18.30 Rapport med A- ekonomi 17.10/18.15 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 19.00 Uppdrag Granskning 20.00 Sommer 21.00 Entourage 21.25 Simma lugnt, Larry! 21.55 Kulturnyheterna 22.10 183 dagar 23.10 Mästarnas mästare SVT2 14.25 Sverige! 15.25 Debatt 15.55/21.30 Efters- nack 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Hur säkert är det att åka tåg? 17.55/ 21.25 Rapport 18.00 Vem vet mest? 18.30 Popc- irkus 20.00 Aktuellt 20.30 Babel 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.55 Johnny Cash at Fol- som prison 22.55 Vetenskapsmagasinet 23.25 Ghost squad ZDF 13.15 Die Küchenschlacht 14.00 heute/Sport 14.15 Nürnberger Schnauzen 15.00 heute – in Eu- ropa 15.15 Wege zum Glück 16.00 heute/Wetter 16.15 hallo Deutschland 16.45 Leute heute 17.00 Fußball: UEFA-Cup 22.00 auslandsjournal 22.30 Jo- hannes B. Kerner 23.35 heute nacht 23.50 Lotto – Ziehung am Mittwoch 23.55 Kennwort Kino: Berlinale Bilanz 2009 ANIMAL PLANET 12.30 Xtremely Wild 13.00 Weird Creatures with Nick Baker 14.00/22.00 Animal Cops Houston 17.00 Top Dog 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Wildlife Specials 20.00 Wild Africa 21.00 Planet Earth 23.00 Shark Shrinks BBC ENTERTAINMENT 12.45/14.30/19.10 Coupling 13.15/15.30/ 18.25 The Weakest Link 14.00/17.55 EastEnders 15.00/19.40/22.40 My Hero 16.15/21.50 The In- spector Lynley Mysteries 17.05 Dalziel and Pascoe 20.10 Jonathan Creek 21.00/23.10 The Chase DISCOVERY CHANNEL 12.00 Into the Unknown with Josh Bernstein 13.00/ 19.00 Dirty Jobs 14.00 Superweapons of the Ancient World 15.00 Mega Builders 16.00 How Do They Do It? 16.30 How It’s Made 17.00 Overhaulin’ 18.00 Miami Ink 20.00 Mythbusters 21.00 Prototype This 22.00 FutureCar 23.00 Deadliest Catch EUROSPORT 13.15 Snooker 16.00 Biathlon 17.00 Eurogoals Flash 17.15 Snooker 22.00 Football 22.30 Cycling 23.30 Biathlon HALLMARK 12.10 Macshayne: Winner Takes It All 13.40 Seven- teen Again 15.30 Mystery Woman: Sing Me a Murder 17.00 Everwood 17.50 McLeod’s Daughters 18.40/ 23.30 Jane Doe 8: The Ties That Bind 20.10 Law & Order 21.50 Mind Games MGM MOVIE CHANNEL 12.25 Act Of Love 14.10 What Did You Do In The War Daddy? 16.05 How to Murder Your Wife 18.00 Com- ing Home 20.05 Interiors 21.35 The Return of the Li- ving Dead 23.05 Ghost Warrior NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 Bible Uncovered 14.00 Megastructures 15.00 Da Vinci Code 16.00 Seconds from Disaster 17.00 Who Killed The Aztecs? 18.00 World’s Deadliest Ani- mals 19.00 The Hunt For H.M.A.S Sydney 20.00 Am- erica’s Toughest High School 21.00 America’s Har- dest Prisons 23.00 Taboo ARD 14.00/15.00/16.00/19.00 Tagesschau 14.10 Sturm der Liebe 15.10 Panda, Gorilla & Co. 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Türkisch für Anfänger 18.20 Quiz mit Jörg Pi- lawa 18.45 Wissen vor 8 18.50 Wetter 18.55 Börse im Ersten 19.15 Düsseldorf Helau 21.15 Tagesthe- men 21.43 Wetter 21.45 Für Allah und Vaterland 22.30 Die Narren und die Nazis 23.15 Nachtmagaz- in 23.35 Im Labyrinth des Lebens DR1 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Update – nyhe- der og vejr 14.10 Boogie Mix 15.00 Pigerne Mod Drengene 15.30 Braceface 15.50 Pelle gris tager vestpå 16.00 Svampebob Firkant 16.25 F for Får 16.30 SYV 17.00 Aftenshowet 17.30 Avisen med Sport 18.00 Aftenshowet med Vejret 18.30 Hvad er det værd? 19.00 Naturen kalder 19.30 Danskere i krig 20.00 Avisen 20.25 Penge 20.50 SportNyt 21.00 Taggart 22.20 OBS 22.25 Onsdags Lotto 22.30 Godt arbejde 23.00 Boogie Mix DR2 12.00 Folketinget i dag 16.00 Deadline 17:00 16.30 Hun så et mord 17.15 Verdens kulturskatte 17.30 Menneskets opståen 18.30 Udland 19.00 Bordertown 20.45 Jan og spurvehøgen 21.00 Pre- miere 21.30 Deadline 22.00 Tjenesten 22.10 Opråb fra 80’erne 23.00 Daily Show 23.20 Udland 23.50 Journalisten og den hellige kriger – mordet på Daniel Pearl NRK1 13.00/14.00/15.00/16.00 Nyheter 13.05 Norge rundt 13.30 Walkabout 14.05 Par i hjerter 15.10 Dynastiet 16.10 Oddasat – nyheter på samisk 16.25 VM skiskyting 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Lille Prinsesse 17.10 Ugler i mosen 17.35 Yoko! Jakamoko! Toto! 17.40/19.55 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Forbrukerinspektørene 18.55 E6 – en reise gjennom nordmenns hverdag 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 17.10 Man. Utd. – Chelsea (Enska úrvalsdeildin) 18.50 Premier League World Enska úrvalsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 19.20 Coca Cola mörkin 2008 (Coca Cola mörkin) Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað. 19.50 Man. Utd. – Fulham (Enska úrvalsdeildin) 21.50 Everton – Arsenal (Enska úrvalsdeildin) 23.30 Portsmouth – Aston Villa (Enska úrvalsdeildin) 01.10 Man. Utd. – Fulham (Enska úrvalsdeildin) ínn 20.00 Lífsblómið Umsjón: Steinunn Anna Gunn- laugsdóttir. Rætt er um Bowentækni við Margeir Sigurðsson og Birnu Ims- land. 21.00 Kolfinna Kolfinna Baldvinsdóttir ræðir um stjórnarhætti á höfuðborg- arsvæðinu. 22.00 Lífsblómið (e) Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.