Morgunblaðið - 18.02.2009, Blaðsíða 29
Minningar 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 2009
Sigurður
Marelsson
✝ Sigurður Mar-elsson fæddist í
Reykjavík 5. nóv-
ember 1931. Hann
lést á Vífilsstöðum
16. janúar síðastliðinn
og var jarðsunginn
frá Fossvogskirkju 2.
febrúar.
Meira: mbl.is/minningar
Ingibörg Krist-
ín Jónsdóttir
✝ Ingibjörg KristínJónsdóttir fædd-
ist á Akureyri 26. jan-
úar 1929. Hún lést á
Landspítalanum 8.
febrúar síðastliðinn.
Útför Ingibjargar
fór fram frá Háteigs-
kirkju 17. febrúar sl.
Meira: mbl.is/minningar
Hulda sá fleira en við hin. Það kom
líka á daginn og í dag er hann orð-
inn 9 ára og við góða heilsu.
Ása Dröfn deilir söfnunaráhuga-
num með Huldu og fannst henni
einstaklega gaman að skoða allt
smádótið sem Hulda hafði safnað
og listmunina sem hún hafði búið
til.
Fyrir hver jól útbjó Hulda „Bláa
pokann“ með ýmsu góðgæti fyrir
Jökul og Björn bróður hans til að
opna á jólunum. Þegar við komum
að ná í „Bláa pokann“ í Melgerði
fyrir síðustu jól fannst Jökli þetta
vel útilátið og spurði hvað þetta
væri eiginlega fyrir mörg jól. Við
hlógum bara að því en reyndin er
sú að drengirnir voru þarna nestað-
ir fyrir mörg komandi jól.
Undir það síðasta var líkamlega
heilsan orðin bágborin en sú and-
lega góð og alltaf hægt að kíkja í
kaffi og spjalla um heima og geima
á fallega heimilinu sem þau Einar
komu upp í Melgerðinu. Með góðri
aðstoð gat hún búið heima fram á
síðasta dag og var það henni mikils
virði.
Elsku Hulda, við þökkum þér all-
ar góðu stundirnar og kveðjum þig
með söknuði. Við sendum Mæju og
Möggu og fjölskyldum þeirra okkar
innilegustu samúðarkveðjur.
Erla og Margrét
frá Kálfsskinni.
Minningar á mbl.is
Morgunblaðið birtir minning-
argreinar alla útgáfudagana.
Skil | Greinarnar skal senda í gegn-
um vefsíðu Morgunblaðsins: mbl.is –
smella á reitinn Senda efni til Morg-
unblaðsins – þá birtist valkosturinn
Minningargreinar ásamt frekari upp-
lýsingum.
Skilafrestur | Ef birta á minning-
argrein á útfarardegi verður hún að
berast fyrir hádegi tveimur virkum
dögum fyrr (á föstudegi ef útför er á
mánudegi eða þriðjudegi). Ef útför
hefur farið fram eða grein berst ekki
innan hins tiltekna skilafrests er ekki
unnt að lofa ákveðnum birtingardegi.
Þar sem pláss er takmarkað getur
birting dregist, enda þótt grein berist
áður en skilafrestur rennur út.
Lengd | Minningargreinar séu ekki
lengri en 3.000 slög (stafir með bilum
- mælt í Tools/Word Count). Ekki er
unnt að senda lengri grein. Hægt er
að senda örstutta kveðju, HINSTU
KVEÐJU, 5-15 línur, og votta þeim
sem kvaddur er virðingu sína án þess
að það sé gert með langri grein.
Formáli | Minningargreinum fylgir
formáli, sem nánustu aðstandendur
senda inn. Þar koma fram upplýs-
ingar um hvar og hvenær sá, sem
fjallað er um, fæddist, hvar og hve-
nær hann lést, um foreldra hans.
Minningargreinar
✝
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug
við andlát og útför ástkærrar móður okkar, tengda-
móður, ömmu og langömmu,
ELÍNAR BJARGAR ÞORSTEINSDÓTTUR
frá Hrísey,
Byggðavegi 96,
Akureyri.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Asparhlíðar, öldrunarheimilinu Hlíð,
Akureyri fyrir frábæra umönnun og einstaka elskusemi. Innilegar
þakkir til Hríseyinga fyrir virðingu henni sýnda og hjálpsemi alla.
Guð blessi ykkur öll.
Auður Filippusdóttir, Ingólfur B. Hermannsson,
Steinunn K. Filippusdóttir Le Breton, Jacques Le Breton,
Margrét Þóra Filippusdóttir, Sigurður Eiríksson,
barnabörn og barnabarnabörn.
✝
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og lang-
amma,
SIGURLAUG ÞORSTEINSDÓTTIR,
Tómasarhaga 13,
Reykjavík,
sem lést fimmtudaginn 12. febrúar, verður jarð-
sungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn
19. febrúar kl. 15.00.
Þorsteinn Eggertsson, Ágústa Birna Árnadóttir,
Hjördís Bergstað,
Agnes Eggertsdóttir, Benedikt Sigurðsson,
barnabörn, makar og barnabarnabörn.
✝
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengda-
faðir, afi og langafi,
SIGURGEIR ÞORVALDSSON
fyrrverandi lögregluþjónn,
Stapavöllum 6,
Njarðvík,
verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju föstudaginn
20. febrúar kl. 14.00.
Guðrún Finnsdóttir,
Margrét Sigurgeirsdóttir, Erling Ólafsson,
Jóhanna María Sigurgeirsdóttir, Guðni Jóhannes Georgsson,
Þorfinnur Sigurgeirsson, Hélène Liette Lauzon,
Þórir Sigurgeirsson, Ásdís Ósk Valsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
✝
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir,
afi og langafi,
HALLDÓR ÁSGEIRSSON
vélvirkjameistari,
Digranesvegi 58,
Kópavogi,
lést á deild L1, Landspítalanum Landakoti
fimmtudaginn 12. febrúar.
Jarðarförin fer fram frá Digraneskirkju föstudaginn
20. febrúar kl. 13.00.
Elsa Fanney Þorkelsdóttir,
Þórdís Halldórsdóttir, Klaus Jochimsen,
Þorkell Hreggviður Halldórsson, Dóra S. Gunnarsdóttir,
Magnfríður Halldórsdóttir, Jón Axel Antonsson,
Ragnheiður Halldórsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
✝
Ástkær dóttir okkar og systir,
KRISTÍN BJÖRK KRISTJÁNSDÓTTIR,
verður jarðsungin frá Vídalínskirkju í Garðabæ
fimmtudaginn 19. febrúar kl. 13.00.
Lilja Kristín Einarsdóttir, Axel Andres Björnsson,
Tjörvi Freyr Axelsson,
Kristján Friðriksson, Lára Wathne,
Ásta Hrönn Kristjánsdóttir,
Marianna Kristjánsdóttir
og ástvinir.
✝
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og
langamma,
KRISTÍN ÞORVALDSDÓTTIR
fyrrverandi kaupmaður,
sem andaðist laugardaginn 14. febrúar, verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn
20. febrúar kl. 13.00.
Ásgerður Geirarðsdóttir, Sverrir Sveinsson,
Valdís Gróa Geirarðsdóttir, Þorgeir Lúðvíksson,
Svanhildur Geirarðsdóttir, Hjörtur Guðbjartsson,
Geirarður Geirarðsson, Sigrún Fjeldsted,
barnabörn og barnabarnabörn.
✝
Bróðir okkar,
KARL HÁKON KRISTJÁNSSON
frá Gásum,
lést á dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri föstudaginn
13. febrúar.
Útför hans fer fram frá Höfðakapellu föstudaginn
20. febrúar kl. 13.30.
Gunnþór Kristjánsson,
Þorsteinn Kristjánsson,
María Kristjánsdóttir,
Sveinfríður Kristjánsdóttir.
✝
Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og
langafi,
LÁRUS EGGERTSSON
kafari og björgunarfræðingur,
Hlíðargerði 26,
Reykjavík,
lést föstudaginn 6. febrúar.
Útförin fer fram frá Bústaðakirkju föstudaginn
20. febrúar kl. 13.00.
Einara Þyri Einarsdóttir,
Eggert Lárusson, Guðrún Sigurgeirsdóttir,
Einar Þór Lárusson, Hrönn Kristjánsdóttir,
afabörn og langafabörn.
✝
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og lang-
amma,
GUÐRÚN ÓLAFSDÓTTIR,
áður til heimilis
Eskihlíð 16,
lést á Hrafnistu, Reykjavík föstudaginn 13. febrúar.
Útförin verður auglýst síðar.
Reynir Hlíðar, Þóra Pétursdóttir,
Þórður Magnússon,
Ólafur Már Magnússon, Erna Ágústsdóttir,
Gunnar Magnússon, Eygló Pálsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
✝
Elskulegur eiginmaður, faðir, tengdafaðir og afi,
KRISTJÁN EGGERT RAGNARSSON,
Kirkjubraut 20,
Höfn í Hornafirði,
andaðist á Hjúkrunarheimili Hornafjarðar
mánudaginn 16. febrúar.
Útför hans verður auglýst síðar.
Steinlaug Gunnarsdóttir,
Karel Kristjánsson,
Högni S. Kristjánsson, Ásgerður I. Magnúsdóttir,
Ragnar G. Kristjánsson, Þórunn Scheving Elíasdóttir,
Jónína L. Kristjánsdóttir, Jón H. Kristinsson
og barnabörn.