Morgunblaðið - 18.02.2009, Blaðsíða 33
Velvakandi 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 2009
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
AHEM ÉG ER EKKI
FEITUR!
OG MÉR ER ALVEG SAMA
HVAÐ FÓLKI FINNST!
Á ÖSKU-
DAGINN
KEMUR
GRASKERIÐ
MIKLA!
HA! HÚN
TRÚÐI
MÉR
EKKI...
ÞAÐ FLÝGUR UM HIMININN
OG GEFUR ÖLLUM
BÖRNUNUM GJAFIR!
Ó, MIKLA ALTARI
HUGSUNARLAUSRAR
SKEMMTUNAR...
SÝNDU MÉR
MYNDIR Á SVO
MIKLUM HRAÐA
AÐ ÞÆR ÚTILOKA
ALLA SJÁLFSTÆÐA
HUGSUN!
VEIST ÞÚ
HVAÐ GERIR
FJÖLSKYLDUNA
NÁNARI EN
NOKKUÐ
ANNAÐ?
MÚS Á
GÓLFINU
ÁÐUR EN VIÐ BYRJUM
ÞURFIÐ ÞIÐ AÐ SAMÞYKKJA
ÁKVEÐIN FUNDARLAUN
HVERNIG
VAR FYRSTA
SKÓLAVIKAN?
ÚFF... ÉG MYNDI
GEFA HVAÐ SEM
ER TIL ÞESS AÐ
VETURINN VÆRI
BÚINN!
REYNDU AÐ NJÓTA ÞESS
TÍMA SEM ÞÚ HEFUR! NÆSTA
SUMAR VERÐUR KOMIÐ
ÁÐUR EN ÞÚ VEIST AF
EFTIR
FJÖRTÍU
VIKUR!
FJÖRTÍU VIKUR
OG FIMM DAGA...
ÉG VAR AÐ GÁ
ÉG VEIT AÐ ÞÚ VILT DRÍFA ÞIG
AFTUR TIL LOS ANGELES...
EN ÉG VERÐ AÐ HUGSA
UM AÐDÁENDURNA
EKKERT MÁL... ÉG
LÆT MIG HVERFA
EN HVERNIG
KEMST ÞÚ
TIL L.A.?
ÞAÐ ER AUÐVELT!
Sími tapaðist í
bíóinu í Álfabakka
SILFURLITUR
Nokia-samlokusími
tapaðist í eða við Sam-
bíóið Álfabakka, síð-
degis föstudaginn 13.
febrúar. Finnandi er
vinsamlegast beðinn
um að hafa samband í
síma 567 2297 eða
koma símanum í miða-
söluna í bíóinu.
Slæm þjónusta
hjá strætó
FJÓRAR aldraðar
konur fóru í Hvera-
gerði með strætó miðvikudaginn 11.
febrúar síðastliðinn. Þar sem þær
biðu í skjóli fyrir veðri og vindum
inni á Shell-stöðinni til að taka vagn-
inn til baka, nam hann varla staðar á
stoppistöðinni heldur
brunaði af stað án þess
að bíða eftir farþeg-
unum og á undan áætl-
unartíma. Úti var
hálka og íshröngl, kon-
ur á áttræðis- og ní-
ræðisaldri hlaupa ekki
við slíkar aðstæður.
Þarna kom maður að
nafni Rúnar, íbúi í
Hveragerði, sem
reyndi hvað hann gat
til að ná í vagnstjór-
ann, en það gekk ekki.
Vilja þær senda Rúnari
kærar þakkir fyrir að-
stoðina. Jafnframt vilja
þær kvarta yfir þjón-
ustunni hjá strætó.
Fjórar aldraðar konur.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30, mola-
sopi/lestur dagblaða kl. 9, vinnust. kl. 9-
16.30. Postulínsmálun kl. 9. Útsk. kl. 13.
Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handavinna
kl. 9-16.30, smíði/útskurður kl. 9-16.30,
heilsugæsla 10-11.30, söngstund kl. 11.
Bókasafn Kópavogs | Á morgun verður
þriðja erindið í röðinni um Húmor og
fyndni kl. 17.15. Bjarni Harðarson talar um
íslenska fyndni. Spurningar og spjall.
Bólstaðarhlíð 43 | Spiladagur, glerlist,
handavinna, morgunkaffi/dagblöð, böðun,
hárgreiðsla, fótaaðgerð. Samverustund á
morgun kl. 13.30 með Hans Markúsi og
fjöldasöngur við undirleik Árna Ísleifs-
sonar.
Bústaðakirkja | Samveran hefst kl. 13.
Góðir vinir frá Akranesi koma í heimsókn.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Göngu-
Hrólfar ganga frá Ásgarði, kl. 10, söngvaka
kl. 14, umsjón hafa Sigurður Jónsson og
Helgi Seljan, kóræfing hjá söngfélagi FEB
kl. 17. Leikfélagið Snúður og Snælda frum-
sýna „Líf í tuskunum“ sunnudaginn 22.
febrúar í Iðnó kl. 14.
Félagsheimilið Gjábakki | Boccia kl. 9.30
og 10.30, glerlist kl. 9.30 og 13, leiðbein-
andi í handavinnu til kl. 17, félagsvist kl. 13,
söngur kl. 15.15; Guðrún Lilja mætir með
gítarinn, viðtalstími FEBK kl. 15-16, bobb
kl. 16.30, línudans kl. 18 og samkvæm-
isdans kl. 19 undir stjórn Sigvalda.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Myndlist
kl. 9, ganga kl. 10, postulínsmálun og
kvennabrids kl. 13, Egilssaga kl. 16, Arn-
grímur Ísberg les.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Kvennaleikfimi kl. 9, 9.50 og 10.30, vatns-
leikfimi kl. 9.30 og 11.40, brids og búta-
saumur kl. 13.
Félagsstarf eldri borgara í Mosfellsbæ |
Skoðunarferð í Byggðasafn Hafnarfjarðar á
morgun. Farið frá Hlaðhömrum kl. 13.
Akstur kr. 1.000. Þátttaka tilk. í s. 586-
8014 kl. 13-16.
Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur
opnar kl. 9-16.30. Sund og leikfimiæfingar
í Breiðholtslaug kl. 9.50. Leikfimi kl. 10.30
umsj. Sigurður R. Guðmundsson íþrótta-
kennari. Spilasalur opinn frá hádegi, vist,
brids og skák. Framtalsaðstoð mánud. 9.
mars, skráning hafin.
Furugerði 1, félagsstarf | Bókband kl. 10,
skartgripir kl. 9.30, leikfimi kl. 13.15, fram-
haldssagan kl. 14.30.
Grensáskirkja | Samvera eldri borgara kl.
14.
Hraunbær 105 | Útskurður, handavinna,
hjúkrunarfræðingur kl. 9, matur kl. 12,
brids kl.13, kaffi kl. 15.
Hraunsel | Rabb kl. 9, pútt kl. 10, línudans
kl. 11, saumar, félagsvist og glerbræðsla kl.
13, pílukast kl. 13.30, Gaflarakórinn kl.
16.15, biljard- og innipúttstofa opin kl. 9-
16.
Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa kl. 9.
Jóga kl. 9, 10 og 11, Ragnheiður Ýr. Sam-
verustund kl. 10.30, lestur og spjall.
Prjónakaffi kl. 14, takið með ykkur það
sem þið eruð með á höndum, kaffi og
meðlæti.
Hæðargarður 31 | Kaffi kl. 9-11. Lista-
smiðja kl. 9-16. Framsögn og framkoma kl.
9-12. Stefánsganga kl. 9.10. Ókeypis tölvu-
leiðbeiningar kl. 13-15. World Class í dag.
Gáfumannakaffi kl. 15. Uppl. í Ráðagerði í
síma 411-2790.
Íþróttafélagið Glóð | Hringdansar í Linda-
skóla kl. 15-16. Uppl. í síma 564-1490,
554-5330 og 554-2780.
Korpúlfar, Grafarvogi | Pútt á Korpúlfs-
stöðum á morgun kl. 10. Listasmiðja, gler-
iðnaður og tréskurður á Korpúlfsstöðum á
morgun kl. 13-16.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkr-
unarfræðingur kemur kl. 10.30, leikfimi
með Janick Moisan kl.11, myndlist-
arnámskeið með Helgu Hansen kl. 13, kaffi
kl. 14.30, bingó aðra hverja viku kl. 14.50,
hárgreiðslustofa opin, s. 552-2488.
Leshópur FEBK Gullsmára | Arngrímur Ís-
berg les Gunnlaugssögu Ormsstungu kl. 16.
Neskirkja | Vettvangsferð í Lindakirkju.
Nýverið var safnaðarsalur tekinn í notkun
við Lindakirkju í Kópavogi og einnig nýr
kirkjugarður í nágrenninu. Leiðsögn sr.
Guðmundur Karl Brynjarsson, sókn-
arprestur. Kaffiveitingar á Torginu kl. 15 og
brottför fljótlega upp úr því.
Norðurbrún 1 | Leikfimi kl. 9.45. Þórhallur
bókavörður les Bör Börsson kl. 10.30. Op-
ið smíðaverkstæði, Halldór leiðbeinir í út-
skurði kl. 9-12. Félagsvist kl. 14.
Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaaðgerð-
ir kl. 9-16, aðstoð v/böðun kl. 9-14, sun-
nud kl. 10-12, myndmennt kl. 9-16, enska
kl. 10.15-11.45, matur kl. 11.30-12.30,
verslunarferð í Bónus kl. 12.10-14, tré-
skurður kl. 13-16, kaffi kl. 14.30-15.30.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, handa-
vinnustofan opin allan daginn með leið-
beinendum, morgunstund kl. 10, versl-
unarferð kl. 12.30, upplestur
framhaldssaga kl. 12.30, bókband kl. 13,
dans kl. 14, hárgreiðslu- og fótaaðgerða-
stofur opnar. Uppl. í síma 411-9450.
VEL merkt leikskólabörn gengu fylktu liði í Ráðhús Reykjavíkur til að horfa
á Brúðubílinn. Hver veit nema einhverjir úr þessari ungu kynslóð eigi eftir
að stíga fram á ræðuplöllum Ráðhússins þegar fram líða stundir?
Morgunblaðið/Golli
Borgarfulltrúar framtíðarinnar?