Morgunblaðið - 22.03.2009, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 22.03.2009, Blaðsíða 49
Umræðan 49 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. MARS 2009 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Bækur Kaupi bækur Kaupi bækur og bókasöfn. Upplýsingar í síma 898 9475, Þorvaldur. Heilsa Meðvirkni er BANVÆNN sjúkdómur! Segirðu JÁ þegar þú vilt segja NEI? Það er til lausn frá MEÐVIRKNI. Fundir m.a. mán. og þri. kl: 21, sun. kl: 13. Borgartúni 6, sjá: CODA.IS Húsnæði í boði Íbúð til leigu Björt og góð 2ja herb. íbúð í lyftuhúsi til leigu, er laus og leigist til lengri tíma. Er í póstnr. 104. Uppl. í síma 867-9486. Til leigu Glæsilegar 2ja og 3ja herbergja íbúðir miðsvæðis. Gott verð og traust þjónusta. Nánari upplýsingar á www.leiguibudir.is Til leigu 2ja herbergja 60 fm íbúð í einbýlishúsi með aukaíbúð. 1. hæð á sunnanverðu Seltjarnarnesi. Sér- inngangur, sérbílastæði. Leiguverð 95.000, hiti og vatn innifalið. Aðeins langtímaleiga kemur til greina. Tilboð sendist á netfang: jon@haspenna.is Spánn - Alicante Meðeigandi óskast að fallegu raðhúsi í Torrevieja. Upplagt fyrir starfsmanna- og félagasamtök. S. 899 2940. Atvinnuhúsnæði Fornubúðir 10 HF Iðnaðarhúsnæði til leigu um66m2, neðri hæð 40m2 með 3 m lofthæð, efri hæð eitt herbergi ásmt slerni, eldhúskrók og geymslu. Myndir á www.enta.is upplýsingar í síma 8976240 og 8211173 eða tölvupóst enta@enta.is . Enta ehf. Bakkabraut 5a, 200 Kópavogi. www.enta.is, sími 821 1170. Sumarhús Álftavatn Óska eftir sumarhúsi við Álftavatn í Grímsnesi. Upplýsingar í síma 822 2233 Sumarhús - orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Gestahús 20 m² Enn á gamla genginu. 44 mm bjálki. Verð kr. 789.000. Spónasalan ehf. Smiðjuvegi 40, gul gata, sími 567 5550. Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Námskeið Frí Bíblíunámskeið www.tftw.org. Hresstu upp á ensku- kunnáttu þína um leið og þú kynnist Bíblíunni. Church of Christ og truth for the world, bjóða upp á námskeið í Biblíunni, ef þið viljið fá nánari upplýsingar vinsamlega hafið sam- band við Marías í síma 553 7687 og 692 1747, email mariassv@ inter- net.is eða info@tftw.org Til sölu Útsala -- For sale Nuddstofan lokar - allt á að seljast : Bekkir, púðar, innanstokksmunir og fleira. Everything from a massage practice must be sold out : benches, cushions etc. Sími: 588 1404 / 895 9404. Plexiform.is - s. 555-3344 Dugguvogi 11, 104 Álstandar, léttara efni og endingar- betra en plast. Nafnspjaldastandar, blaða- og bæklingastandar. A5, A4 og tvíbrot á borð og veggi. Fartölvustandar til á lager. D85EX/PX-15 Til sölu KOMAT'SU jarðýta Árg. 2007, notkun 1450 vinnustundir. Upplýsingar í síma 892-0111. Verslun Gamaldags og móðins trúlofunarhringar Auk gullhringa eigum við á lágu verði hringa úr titanium, silfri eða tungsten. Verð á pari með áletrun frá 16.000,- ERNA, Skipholti 3, s. 552-0775, www.erna.is Bókhald Bókhald, vsk.-skil, skattframtal og kærur fyrir einstaklinga með rekstur og félög. Aðstoðum við kærur, stofnun ehf. og léna og gerð heima- síðna. Áralöng reynsla. Dignus ehf. - dignus.is - s: 699-5023. Skattframtöl Framtalsþjónusta 2009 Skattaframtöl fyrir einstaklinga, einstaklinga með rekstur og félög. Einnig bókhald. Hagstætt verð - vönduð vinna. Sæki um frest. Sími 517 3977 - framtal@visir.is Þjónusta GULLSKARTGRIPIR - GULL Kaupum til bræðslu allar tegundir gullskartgripa, gamla, nýlega, ónýta, gegn staðgreiðslu. demantar.is Magnús Steinþórsson, Pósthússtræti 13, sími: 699-8000. Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hfj. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660-0230 og 561-1122. Ýmislegt Teg. 84830 - léttfylltur BH - léttfylltur, rómantískur og fallegur á kr. 3.850,- teg. 84831 boxer buxur í stíl á kr. 1.950,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.- fös. 10-18, lau. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Arisona inniskór. Stærðir: 36 - 48, litur: svart. Verð: 10.350.- Profi-Birki vinnuskór Vatnsheldir klossar úr Alpro-foam með lausu fótlaga innleggi. Henta vel í eldhús, matvælaiðnað, þrif og margt fleira. Stærðir: 39 - 47, litir: svart og hvítt. Verð: 10.790.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18. laugard. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Vélar & tæki Ingersollrand loftpressa 2800L 34hp 25kw Keyrð 1830 tíma, raf- start, 2 hamrar fylgja. Verð 250 þ. stg. Einnig lítill Isuzu vörubíll (sturtupallur ótengdur). Verð 790 þ. Uppl. 847- 8432 eða landis@simnet.is Bátar Bella 530 2007 40 hö. Mercury 2 stroke Vel með farinn lítið notaður bátur, keyrslutími 20 klst. Kerra, blæja yfir dekk og 40 ha. mótor fylgja með. Ásett verð 2,9 m. Tilboð 2,4 m. stgr. Nývirði 4,7 m. Uppl. í síma 691-4441, skoða skipti. Vörubílar Isuzu vörubíll með sturtupalli (ótengdur) Niðurfellanleg skjólborð, ný dekk, diesel. EK. AÐEINS 38 Þ. KM. Verð 790 þ., sk. ath. á mótorhjóli. Einnig Intersolrand loftpressa og hamrar. Uppl. 847-8432 eða landis@simnet.is Sendibílar Sendibíll til sölu VW Transporter, 2007, Ek. 26 þús. km. Með talstöð - mæli - sumar- + vetrardekk. Gott tækifæri til að skapa sér vinnu. Fæst á yfirtöku láns. Uppl. í gsm: 699-4166. Bílaþjónusta Bilhusid.isHúsviðhald Þarftu að breyta eða bæta heima hjá þér? Eða þarftu aðstoð í nýbyggingunni? Við erum til í að aðstoða þig við alls- konar breytingar. Við erum til í að brjóta niður veggi og byggja upp nýja, breyta lögnum, flísaleggja eða parketleggja og fl. Bjóðum mikla reynslu og góð vinnubrögð. Upplýsingar í síma 899 9825. Tökum að okkur að leggja PVC dúk á þök og bílskúra. Þjónum lands- byggðinni einnig. Erum líka í viðgerðum. Uppl. í síma 659-3598. Þjónustuauglýsingar 5691100 Til sölu Ford Focus árg 2001. Vél 1600 cc, beinskiptur, ekinn 104 þús. km. Lista- verð 630.000. Tilboð 530.000. Uppl. í síma 898 2128. Íbúð óskast til langtímaleigu Upplýsingar sendist á netfang: ibudir@yahoo.com Húsnæði óskast Bílar Hafðu fréttatímann þegar þér hentar ÉG VARÐ nú fyrir vægu sjokki í vikunni þegar ég heyrði fréttina um leikskóla- starfsmanninn á leikskóla hér í Reykjavíkurborg sem hafði lagt hendur á 5 ára dreng í þrígang að minnsta kosti. Það sem sló mig mest var að starfs- maðurinn fékk að starfa áfram eftir að hann sást slá barnið, því þetta var hans fyrsta brot, er eitt svona alvar- legt brot ekki nóg? Er það ásættanlegt að manneskja sem starfar með börnum geti komist upp með að slá barn og haldið vinnunni og starfað áfram með börn- um? Eina ástæðan fyrir því að þess- ari manneskju var sagt upp störfum var að móðir þessa drengs fór með þetta í fjölmiðla. Það að starfsmaður hafi 100% réttindi og barnið ekki nein er ekki líðandi, við setjum börn- in okkar á leikskóla því við teljum þetta öruggt umhverfi fyrir þau á meðan við foreldrar erum í vinnunni og einnig að þau hafi rosalega gott og gaman af því, eða hvað? Er ásættanlegt að starfsfólk sem sækir um á leikskólum Reykjavík- urborgar þurfi ekki að skila inn sakavottorði? Sjálf hef ég unnið á tveimur leik- skólum, einum í Kópavogi þar sem ég þurfti að skila inn sakavottorði sem mér fannst meira en sjálfsagt og hins vegar á leikskóla í Reykjavík þar sem ekki var krafist sakavott- orðs sem mér fannst mjög skrítið. Svarið sem ég fékk við því af hverju þess er ekki krafist var að það er brot á persónuvernd eða persónu- upplýsingum! Með öðrum orðum, getur hvaða barnaníðingur eða manneskja sem hefur tilhneigingu til að meiða börn sótt um á leik- skólum Reykjavíkur? Þetta finnst mér mjög alveg óá- sættanlegt! Ég skora á borgaryf- irvöld að skoða þessi mál og setja skýrari og strangari reglur í sam- bandi við þá sem starfa í kringum börnin okkar því börnin eru jú það dýrmætasta sem við eigum og börn- in eru okkar framtíð. Er það ekki okkar að vernda börnin okkar? KOLBRÚN EVA KRISTJÁNSDÓTTIR, tveggja barna móðir í Garðabæ. Leikskólamál Frá Kolbrúnu Evu Kristjánsdóttur Kolbrún Eva Kristjánsdóttir MORGUNBLAÐIÐ birtir alla út- gáfudaga aðsendar umræðugrein- ar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í um- ræðunni, í bréfum til blaðsins eða á vefnum mbl.is. Blaðið birtir ekki greinar, sem eru skrifaðar fyrst og fremst til að kynna starfsemi einstakra stofnana, fyrirtækja eða samtaka eða til að kynna við- burði, svo sem fundi og ráð- stefnur. Innsendikerfið Þeir sem þurfa að senda Morg- unblaðinu greinar eru vinsamlega beðnir að nota innsendikerfi blaðsins. Formið er undir liðnum „Senda inn efni“ ofarlega á for- síðu mbl.is. Einnig er hægt að slá inn slóðina www.mbl.is/senda- grein Ekki er lengur tekið við grein- um sem sendar eru í tölvupósti. Í fyrsta skipti sem formið er notað þarf notandinn að nýskrá sig inn í kerfið, en næst þegar kerfið er notað er nóg að slá inn netfang og lykilorð og er þá not- andasvæðið virkt. Ekki er hægt að senda inn lengri grein en sem nemur þeirri hámarkslengd sem gefin er upp fyrir hvern efnisþátt en boðið er upp á birtingu lengri greina á vefnum. Nánari upplýsingar gefur starfsfólk greinadeildar. Móttaka aðsendra greina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.