Morgunblaðið - 22.03.2009, Síða 68
SUNNUDAGUR 22. MARS 81. DAGUR ÁRSINS 2009
SKOÐANIR»
Staksteinar: Rétta leiðin
Forystugrein: Peningar annarra
Pistill: Formaður upp á punt?
Reykjavíkurbréf: Hugmynda-
fræðileg tímamót?
Ljósvakinn: Eðalrusl
Leiðin á toppinn
Óttaskrímslið barið niður
Leitar hugurinn út?
Tækifæri til styrkingar
ATVINNA»
FÓLK»
Miley Cyrus vildi fá að
hitta Radiohead. »64
Á vefsíðunni ifix-
it.com má finna leið-
beiningar um hvern-
ig á að gera við
fíngerð raftæki frá
Apple. »63
VEFSÍÐA VIKUNNAR»
Gerðu við
Apple
TÍSKA»
Það er svalt að vera með
gleraugu. »60
KVIKMYNDIR»
Heimildarmynd um Val-
entino var frumsýnd. »61
Árni Matthíasson
fjallar um spænska
tónlistarmanninn
Nacho Vegas sem er
nokkuð vinsæll í
heimalandinu. »62
Vegas vin-
sæll á Spáni
TÓNLIST»
reykjavíkreykjavík
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
SPARIÐ HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Í LAUSASÖLU 395 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700
VEÐUR»
» VEÐUR mbl.is
»MEST LESIÐ Á mbl.is
1. Bankaleyndin gengið út í öfgar
2. Lögregla leitar skartgripaþjófs
3. Þurfum að byggja upp traust
4. Samson hótaði viðræðuslitum
KEMPUR á borð við Sigmund Brestirsson og
Þránd í Götu eru gengnar aftur í húsakynnum
Sögusafnsins í Garðabæ. Þessa dagana er nefni-
lega verið að leggja lokahönd á persónur og leik-
muni sem prýða munu sýningu á þekktum at-
burðum úr Færeyinga sögu í bænum Vestmanna
á Straumey.
Það er í mörg horn að líta hjá Ernst Backman
hönnuði, eiginkonu hans Ágústu Hreinsdóttur
og sjö manna starfsliði þeirra sem helgað hefur
sig verkefninu í heilt ár.
Sýningin kemur í framhaldi af sýningu Sögu-
safnsins í Perlunni, sem byggist á Íslandssög-
unni. Höfuð persónanna eru úr sílíkoni en ekki
vaxi eins og oftar tíðkast og á næstunni hafa
Ernst og Ágústa í hyggju að kynna aðferðina
fyrir söfnum víðsvegar um heim, því sílíkonið
gerir persónurnar mun raunverulegri en vaxið.
„Möguleikarnir eru miklir og vonandi á þetta
eftir að verða mannaflsfrek starfsemi í framtíð-
inni,“ segir Ernst. | 34
Þrándur í Götu gengur aftur
Morgunblaðið/RAX
Ernst Backman leggur lokahönd á persónur og leikendur
GESTAPRÓFESSOR við Háskólann í Reykjavík,
dr. Jack James, segir ýmsar samlíkingar vera
milli markaðssetningar koffíniðnaðarins á
drykkjum sínum og þekktrar hegðunar tóbaks-
fyrirtækja. „Á síðustu árum hefur orðið algjör
sprenging í framleiðslu koffíndrykkja fyrir ungt
fólk, hvort sem það er gos eða orkudrykkir. Líka
eru koffínpillur sérstaklega markaðssettar fyrir
stúdenta undir því yfirskini að þær bæti náms-
árangur. Þetta skapar framtíðarviðskiptavini,
sem verða snemma háðir koffíni. Auglýsingar á
orkudrykkjum sem halda því fram að þú getir
orðið einhvers konar ofurmanneskja með því að
neyta þeirra eru ekki byggðar á staðreyndum.“
Dr. James heldur fyrirlestur um áhrif koffíns í
HR í hádeginu á miðvikudaginn en hann hefur
eytt síðustu 10-15 árum í rannsóknir á efninu. | 32
Koffín fyrir
krakka?
LYF sem unnin eru úr kannabisefnum
hafa um árabil verið notuð sums staðar í
Bandaríkjunum, en deilt er um lögmætið.
Alríkislög banna algerlega notkun kanna-
biss en ný stjórn Baracks Obama hefur
nú ákveðið að hætta baráttu gegn stofn-
unum sem nota umrædd lyf nema um sé
að ræða skálkaskjól fyrir sölu á fíkniefn-
um. En kemur til greina að nota lyf af
þessu tagi hérlendis?
„Við höfum enga möguleika á því núna
að nota kannabisefni til lækninga hér-
lendis, þetta er ekki skráð sem lyf hér,“
segir Matthías Halldórsson landlæknir.
„Að vísu er hægt að flytja inn lyf á undan-
þágu, þar sem kannabis er til sem lyf í
töfluformi annars staðar í heiminum. Ég tel
að umsókn af því tagi yrði tekin til athug-
unar ef læknir rökstyddi að sjúklingur
hefði verulegt gagn af að nota kannabislyf.“
Matthías segir marga tortryggna gagn-
vart kannabisi vegna misnotkunarhættu.
En í „völdum tilvikum“ sé ástæðulaust að
hræðast notkunina, t.d. við ógleði hjá
krabbameinssjúklingum, sem verkjalyf eða
við vissum taugasjúkdómum. | 8
Enginn möguleiki núna á að nota kannabis
Matthías
Halldórsson
Kæmi til greina að leyfa
kannabislyf á undanþágu
Skoðanir
fólksins
’Dóttir mín var fyrir tæpum fjórumárum á leikskólanum Ægisborg,þá fjögurra ára. Þegar hún var sótteinn daginn var hún öll blóðrisa í fram-an eftir leikskólastarfsmann ... » 40
HRAFNKELL TUMI KOLBEINSSON
’Ég skora á heilbrigðisráðherra aðskoða hvort raunverulega sé veriðað spara innan heilbrigðiskerfisins eðahvort eingöngu sé verið að færa til eðajafnvel auka kostnað. » 41
SIGRÚN KNÚTSDÓTTIR
’Það er nefnilega móðgun við allalandsmenn að kalla ekkert annaðen listir menningu, en ekki við öðru aðbúast þegar meira að segja menntuð-ustu menn landsins þekkja ekki þýð-
ingu orðsins. » 42
MARGRÉT JÓNSDÓTTIR
’Störf barnaverndarnefnda eiga aðsæta aðhaldi frá fjölmiðlum. Enþeir mega ekki fara offari og gangagegn hagsmunum þeirra sem þeirtelja sig vera málsvara fyrir. » 43
RANNVEIG EINARSDÓTTIR
’Bendir það ekki til bágborinnarsiðgæðisvitundar að „útrásarvík-ingar“ biðja um lán upp á tugi oghundruð milljarða af almannafé eftirað hafa safnað botnlausum skuldum
og lagt í rúst lánstraust og lánshæfi
þjóðarinnar út á við? » 44
GUNNAR ODDSSON OG
SIGTRYGGUR JÓN BJÖRNSSON
’Nú þegar erfiðleikar steðja í aukn-um mæli að fjölskyldum er hætt-ara en ella við því að það styttist íþræðinum hjá fólki, þegar eitthvaðbjátar á í uppeldinu. » 45
GUÐRÚN KRISTINSDÓTTIR
’Ég hef ekki áhyggjur af því þóttESB ákveði heildarkvóta, ég getekki séð hvaða ávinning þeir hefðu afþví að fara ekki eftir ráðleggingumfiskifræðinga og íslensk útgerðarfyr-
irtæki munu áfram ein hafa veiðirétt á
Íslandsmiðum » 46
HARALDUR SVEINBJÖRNSSON
Heitast 5°C | Kaldast 1°C
Spáð er vestan 8-15
m/s og éli á hádegi í
dag en búist er við að
úrkomulítið verði á
Austurlandi. »10